Vikan


Vikan - 15.10.1992, Qupperneq 26

Vikan - 15.10.1992, Qupperneq 26
SILFURTÓNAFL ▲ Skóbúnaö- ur og klæön- aður Silfur- tóna er í sér- ► Á útgáfu- tónleikum Silfurtóna kom Vatna- dansmeyjafé- lagiö Hrafn- hildur fram og þessar fönguleg stúlkur sköp- uöu sérstök hughrif meö- al gesta, köll- uöu fram hlátur og gleöi í hjört- um viö- staddra. ALGJORT EINKAVIÐTAL VIKUNNAR VIÐ SILFURTONA Hljómsveitin Silfurtónar er ekki ný af nálinni. Hún á rætur að rekja rúmlega tuttugu ár aftur í tím- ann. Aldur meðlima Silfurtóna er líka afstæður. Hljómsveit- ina skipa Magnús Jónsson (söngur/gítar/ásláttur), Júlíus H. Ólafsson (gítar/söngur), Árni Kristjánsson (gítar), Hlyn- ur Höskuldsson (bassi) og Bjarni F. Jóhannsson (tromm- ur/ásláttur). Allt eru þetta menn á besta aldri og greini- lega í sínu besta formi þessa dagana. í algeru einkaviðtali við Vikuna, sem fram fór á hressilegu veitingahúsi, ræða þeir um nýju plötuna, popp- leikinn Palla og fleira og fleira og fleira. Ekki fara, lestu á- fram! ERU SKÝ HLÝ? Skýin eru hlý heitir safnplata meö endurhljóðblöndunum á lögum frá ferli ykkar, sem nær alltafturtil ársins 1971. Magnús: „Já, hún er hugs- uð sem svona þverskurður af ferlinum, alls ekki sem brot af því besta eða eitthvað slíkt.“ Júlíus: „Þetta er eiginlega hugsað sem svona grautur, súpa eða eitthvað slíkt.“ Nafn plötunnar er úr texta eftir Magnús: „Þetta eru vangaveltur manns sem er í svolítið annarlegu ástandi og hann upplifir veröldina ekki ó- svipað og þegar Bitlarnir sömdu Lucy in the Sky with Diamonds. Hann skynjar um- hverfið öðruvísi og finnst bara óneitanlega skýin vera hlý. Og þetta hefur ekkert með plötu Síðan skein sól að gera, Ég stend á skýi, það skal sagt hér og nú.“ Eitt af því fyrsta sem ég tók eftir í lögunum er að þið blandið gjarnan enskum orð- um inn í textana. Júlíus: „Já, þetta er svona orð og orð, eins og til dæmis „whisper" í laginu I dyragætt- inni. Það er nú líka mikið til komið vegna Tracy Chapman, hún söng „whisper" í einu af sínum lögum. Ensku orðin tengjast líka oft þema textans og í staöinn fyrir að segja hvísla segjum við „whisper" af því okkur finnst það einfald- lega flottara og tilheyra stemmningunni.“ Magnús: „Sumt af þessu er líka tilkomiö vegna þess að ég bjó úti í Bretlandi um tíma og þá fór maður náttúrlega að hugsa upp á enska tungu. Svo þegar heim kom var svo- lítið erfitt að slíta sig frá henni.“ „SiÁIÐ BARA ÞESSI SILFURTÓNA PRUMPHÆNSNI" í „óklipptu" útgáfunni af Rokki í Reykjavík var vegið á rudda- legan hátt að Silfurtónum, þeg- ar Stefán Fræbbblatrommari lét frá sér fara setninguna „Sjáið bara þessi Silfurtóna prumphænsni“. Blaðamanni lék forvitni á að vita hvort Silf- urtónar væru búnir að fyrir- gefa Stefáni. Magnús: „Já, við erum búnir að því og eftir þetta hófst mjög skemmtilegt sam- starf með honum. Við tókum upp nokkrar prufuupptökur með honum, þar sem hann lék á trommur, og það var fínt. Hann söng líka inn á flesta grunnana, góður söngvari, Stebbi. Viö erum góðir vinir hans í dag. Það veit hins vegar enginn, nema kannski hann, um þessar upptökur." 26 VIKAN 21.TBL. 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.