Vikan


Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 27

Vikan - 15.10.1992, Blaðsíða 27
POPPLEIKURINN PALU Októbermánuöur áriö 1975 var viöburöaríkur hjá Silfur- tónum. Þá frumsýndu þeir í fyrsta og eina sinn poppleik- inn Palla sem fjallaöi um sam- skipti tveggja samkynhneigöra drengja og fólks yfirleitt. Þrátt fyrir að Palli skartaöi stjörnum á borö viö Pétur Kristjánsson, Birgi Hrafnsson úr Change og Troels Bentsen úr Savanna- tríóinu í aukahlutverkum kom þaö ekki í veg fyrir aö sýning- ar á leiknum yrðu bannaðar. Kemur til greina aö færa stykkiö aftur á svið? Júlíus: „Ef Melavöllurinn verður settur upp í sinni upp- runalegu mynd á Árbæjar- safninu þá er þaö alveg möguleiki. Magnús: „Poppleikurinn Palli á mikið erindi í dag, nú er um- ræðan svo opin gagnvart samkynhneigöum." Júlíus: „Við eigum líka end- urbætta útgáfu af honum, þar sem komið er inn á vandamál eins og eyðni, ósonlagiö og fleira og fleira." VINIR AMINU Aftur aö plötunni, eitt lagið á henni heitir Amina í höfuöiö á frönsku söngkonunni góð- kunnu. Nú veit ég aö þið kynntust henni eitthvað per- sónulega. Júlíus: „Viö hittum hana hérna þegar hún kom hingað í fyrra aö spila. Viö tókum nú ekkert upp meö henni.“ Magnús: „Lagið er samið undir áhrifum frá henni, hún haföi sterk áhrif á okkur og þaö er eiginlega ekki hægt að lýsa þeim meö oröum, fólk verður bara aö hlusta á lagið." Július: „Viö náðum ágæt- lega saman. Margar stelpur í þessum bransa eru svolítiö „röff“, til dæmis Suzi Quatro, en Amina er virkilega mjúk „týpa“. Hún og lan Rush eru mjög svipuð aö geöfari! Þaö má kannski bæta því við aö inni þannig að við fórum bara út í bíl og sungum þar inn á bandið. Aðspurðir sögöu Silfurtóna- menn aö viö endurhljóðbland- anir laganna hefði ekkert kom- iö upp á í samskiptum innan sveitarinnar og allt gengið eins og best varð á kosið. Magnús: „Það var vissu- lega gaman aö vinna þessa söngurinn í laginu var tekinn upp í nístingskulda í Bensin- um hans Björns Jörundar upptökustjóra. Bíllinn stóð fyr- ir utan hljóöveriö og viö vorum svolítiö leiöir á aö vera plötu. Mikiö af efninu höföum viö ekki heyrt mjög lengi og það var virkilega ánægjulegt aö heyra þessi gömlu lög þegar Bjöggi Halldórs spilaði þau fyrir okkur en hann gróf Silfurtónar segja að umfjöll- unarefni plötunnar séu marg- vísleg; ástin, blómin, maöur- inn, umhverfið og fjölmargt fleira eöa eins og Júlíus kemst að orði: „Þetta er bara eins og í texta Valdimars Flyg- enring í Laginu um allt. Þetta er saklaus oröaflaumur." Magnús: „Við viljum líka vekja upp spurningar hjá fólki og ef þaö vill getur þaö skrifaö okkur eöa haft samband. Þaö kom til dæmis til okkar maður um daginn og tjáöi okkur aö textinn viö lagiö Söngur um þrá væri bara alveg um hann. Hann var ekki alveg nógu á- nægöur með það því honum fannst fullnærri sér gengið. Júlíus: „Bjarni trommari er með stóran póstkassa þannig aö öll bréf eiga að fara til hans. Hann er fínn í svona lagað." Silfurtónar veröa á ferö og flugi á næstunni og segjast til dæmis eiga mikiö af „cover“ lögum á efnisskránni, svo sem Ballroom Blitz, l'm Just a Boy, Eins konar ást og Karen. Þeir nefna líka hljómsveitir á borö viö Sweet, Slade, Óð- menn og Mannakorn, segjast hafa lög eftir þessar sveitir á efnisskránni. Einnig stendur til aö gefa út kassettuverkið Þör- ungar I og II en um hvaö það fjallar er leyndarmál. Hljóm- sveitin hefur á ferlinum spilað mikið í brúðkaupum og þaö finnst þeim félögum skemmti- legast af öllu. „Okkur finnst kökur líka svo æðislega góöar. Viö fáum borg- aö í kökum og svo fylgir þessu líka mikil gleöi, þaö má ekki gleyma gleöinni," sagöi Júlíus og cr> CD on ÞPi Cn uo C3 Fagurlega tenntir Silfurtónar í septem- ber áriö 1992. Frá vinstri: Hlynur, Júlíus, Bjarni, Árni og Magnús. „Möguleiki aó popp- leikurinn Palli veröi aftur sýndur ef Melavöll- urinn veröur settur upp í sinni uppruna- legu mynd á Arbæjar- safninu.11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.