Vikan - 15.10.1992, Side 30
TEXTI: JÓHANN GUÐNI/ UÓSM.: SUZANNE HANNOVER
Hún „Húppí" er fín. Hún
er rosalega fín í
nunnuklæöunum. Aö
vísu eru þau bara yfirskin en
maöur getur rétt ímyndaö sér
aö þessari leikkonu gæti þótt
það sniöugt í sjálfu sér aö
klæðast þessum fötum. Burt-
séö frá öllum kvikmyndatöku-
vélum.
Nýjasta mynd Whoopi
Goldberg heitir á frummálinu
Sister Act og er þar vísað til
klausturlífsins annars vegar
og frjálslegra lífshátta annars
flokks söngkonu hins vegar.
Þar leikur Whoopi söngkon-
una Deloris sem á sér þann
draum aö komast þó ekki sé
nema í hálfkvisti við Diönu
Ross og syngur í spilavíti.
Söngfuglinn verður hins vegar
að hefja sig skjótt til flugs
þegar örlögin grípa í
taumana. Hún verður vitni aö
því þegar mafíuforingi nokkur,
sem söngkonan blakka var
svo óheppin að hafa kynnst
skeytt abbadísin úr skák, sú
sem öllu stjórnar með haröri
hendi. Þaö er ekki fyrr en
söngkonan tekur sér tón-
sprota í hönd og veifar honum
af alefli framan í klausturkór-
inn að beinstífnin fer af kerl-
ingunum. Nú blúsa þær allar
saman, í gríö og erg.
REGLUR BROTNAR
Þaö má víst ekki segja meira i
oröum um söguþráöinn í
þessari nýjustu gamanmynd
Húppiar en víst er aö aðalleik-
konan lofar góöu og mörgum
er í fersku minni frammistaöa
hennar í Ghost. Fyrir þann
leik sinn fékk hún óskarinn og
ef til vill er annar slíkur lagöur
af staö til hennar meö þessari
mynd. Um þaö skal ósagt lát-
iö, aö sinni.
▲ Nunnu-
klæóin
fleyta
flótta-
konunni
hundeltu
töluvert
langt.
Sagan byggist á því aö allt
frá endurreisnartímum hefur
verið litið á klaustrin sem full-
komlega örugga felustaöi
fólks sem er í einhvers konar
vandræðum. Einangrun og
agi, sem þar ræöur ríkjum,
eru mikilvægir þættir í felu-
leikjum sem þessum og í
kringum slíkt sniglast fyndnin,
óborganleg sökum hinnar
miklu viröingar og stífni sem
liggur yfir öllu. Óhrjáleg söng-
kona á flótta undan mafíunni
hefur allt þaö til aö bera sem
getur brotiö upp formið, hefö-
irnar og járnagann á opinská-
an og skemmtilegan hátt. Ef
einhver leikkona hefur þann
persónuleika til aö bera sem
nauðsynlegur er í svona
mynd þá er það hún Húppí.
▲ Leik-
stjórinn
Emile
Ardolino.
Hann
leikstýrói
t.d. Dirty
Dancing.
Nýjasta mynd Whoopi Goldberg á leiðinni
HUPPI
KLAUSTUR
► Hún var svo
óheppin aó sjá
elskhuga sinn
drepa mann.
Klaustrió er
þá rétti
staöurinn.
nokkuð náiö, myrðir mann.
Og mafíuforingjar eru mafíu-
foringjar vegna þess aö þeir
eru ekkert ógurlega heppileg-
ar barnapíur. Þess vegna þarf
hún Húppí okkar aö taka til
fótanna.
Söngkonan á því ekki að
venjast að vera elt á röndum,
í þaö minnsta ekki af þessum
orsökum, og því er þaö létt
verk og löðurmannlegt að elta
hana uppi. Þaö tekur þó skjót-
an endi þegar hugvitsamir
lögreglumenn skjóta skjóls-
húsi yfir vitniö og setja þaö
inn í hina víöfrægu vitna-
verndaráætlun. Hún hverfur af
yfirborði jaröar og skýtur næst
upp kollinum í klaustri, síö-
asta staðnum á jaröríki sem
nokkrum mafíuforingja, og
allra síst elskhugan-
um illskeytta,
gæti dottið
í hug aö
leita „elsk-
unnar“ sinnar.
Þannig fer Delor-
is úr hasar til
hreinlífis á auga-
bragöi.
Til aö byrja
meö þykir hinni létt-
lyndu Deloris þetta
klaustur frekar
hafa allt yfirbragð
endurhæfingar-
stöövar heldur en
heilags aöseturs trúandi
kvenna. Og ekki
bætir ill-