Vikan


Vikan - 15.10.1992, Page 38

Vikan - 15.10.1992, Page 38
(JD & co CJD CD Notting Hill Carnival kallast hátíð sem hald- in er I London um mánaðamótin ágúst/septem- ber ár hvert. Þessi hátíð á rætur að rekja til innflytjenda frá Karíbahafinu, einkum frá eyjunni Trinidad en þar hefur eins konar karnival eða hátíð á strætum úti þekkst um lang- an aldur. Ekki eru menn á eitt sáttir um hvernig og hvenær Notting Hill hátíðin hóf göngu sína en víst er þó að einhvers konar skrúðganga um götur innflytjendahverfisins í Lond- on hófst upp úr 1960. Síðan hefur fyrirbærið vaxið og dafn- að og nú er svo komið að há- tíðin dregur að sér þúsundir áhorfenda frá flestum löndum Evrópu. Tónlist skipar auðvitað veg- legan sess á öllum karnivöl- um og svo er einnig í London. Seiðandi taktur af suður-am- erískum og afrískum uppruna dynur úr risastórum hátölurum svo stræti nötra og fætur iða.o

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.