Vikan - 15.10.1992, Side 56
Fyrir hundrað árum voru
flestar Ijósmyndir tekn-
ar á stórar og þung-
lamalegar glerplötur sem voru
þaktar Ijósnæmri upplausn
rétt fyrir myndatöku og fram-
kallaðar strax eftir að myndin
var tekin. Ljósmyndarar þess
tíma þurftu helst að hafa
buröarklár sem hluta af Ijós-
myndaútbúnaðinum en létu
það ekki aftra sér frá að klífa
fjallstinda í leit aö viöfangs-
efnum. Þeir voru heillaðir af
þvi nýuppgötvaða kraftaverki
sem Ijósmyndatæknin var.
Núna má koma fyrir útbúnaði,
sem þjónar sama tilgangi, í
einum vasa en undirstööu-
hugmyndin er enn hin sama;
Ijósnæm upplausn á 35 mm
breiðri plastræmu sem hefur
negatífa filmu, þarf hins vegar
að prenta á pappír til aö fá
eðlilega (pósitífa) mynd.
Vönduö prentun á litmyndum
er nokkuö flókið mál og
skyggnufilmur skila því oftast
raunverulegri litum. Undir-
stöðuatriöin í framköllun og
stækkun á svarthvítum mynd-
um eru frekar einföld og
nauösynlegur útbúnaður þarf
ekki að vera dýr þannig að
margir áhugamenn um Ijós-
myndun koma sér upp
myrkraherbergi með slikum
tækjum til prentunar á eigin
myndum. Ljósmyndun í svart-
hvítu er sérstakur tjáningar-
máti og fásinna að líta á
svarthvítar myndir sem mynd-
ir án lita.
Svarthvítar filmur eru með
einfalt Ijósnæmt lag sem skrá-
setur alla liti sem mismunandi
grátóna. Litfilmur hafa aftur á
móti þrjú lög fyrir mismunandi
bylgjulengdir frumlitanna,
rautt, blátt og grænt. Litmynd-
ir eru þar af leiöandi nær
raunveruleikanum en allar
Ijósmyndir eru að sjálfsögðu
aðeins tvívíðar ímyndir af þrí-
víðum heimi. „Hvítt” Ijós er
samansett úr endurkasti allra
lita litaskalans og þó að sam-
setningin sé ekki sú sama I
Ijósi frá Ijósaperum og birt-
unni utandyra leiðréttir sjón-
ræn skynjun mannsins þenn-
an mun svo hann virðist
hverfandi.
Filmur hafa ekki þennan
eiginleika svo að þess verður
að gæta aö nota þá filmugerö
sem hæfir hverjum birtuskil-
yrðum fyrir sig eða nota litsíu
(filter) til leiðréttingar. Þaö
gefur augaleið að þetta er
ekki áhyggjuefni þegar filman
er svarthvít og þá má sömu-
leiðis leiðrétta óæskilegan lit í
stækkuninni þegar negatifar
litmyndir eru prentaðar. Lita-
samsetningu í litskyggnu er
hins vegar ekki hægt að
breyta eftir framköllun og því
bjóöa framleiöendur upp á
tvær tegundir skyggnufilma,
filmur fyrir „venjulega birtu"
(sólarljós og flass) og svokall-
aðar „tungstein” filmur sem
eru sérstaklega gerðar fyrir
bylgjulengdir Ijóss frá Ijósa-
perum svo það líti eðlilega út.
Filmur eru misnæmar fyrir
Ijósi og stundum er líka talaö
um hraöa á filmum þegar rætt
er um Ijósnæmi. Ljósnæmið
eða hraöi filmunnar er á-
kvarðaður af svonefndum
ISO kvarða (áður kallaður
ASA eða DIN) og eru merk-
ingar þar aö lútandi á umbúð-
unum utan um filmuna og á
uo
O
► Filmur
eru framlei-
ddar i
þremur mis-
munandi
geröum. Frá
vinstri,
svart/hvít
snertimynd
(kontakt) á
pappír
prentuö
meö nega-
tífunni til
hægri.
Strimill af
skyggnu-
filmu í
miöiö. Loks
negatíf lit-
filma og
snertimynd
í litpappír
lengst til
hægri.
írhyndir.
jósnæma
laginu á filmunni eru silfur-
kristallar sem taka efnabreyt-
ingu þegar 'þeir verða fyrir
og ósýnileg mynd mynd-
á filmunni. Myndin kemur
apn Ijos við framköllun.
ilmum má skipta I þrjár
egingerðir. Svarthvítar film-
ur eru mest notaöar fyrir „list-
rænar” Ijósmyndir og myndir
sem eiga að birtast á prenti,
negatífar litfilmur eru vin-
sælastar hjá áhugaljósmynd-
urum og skyggnufilmur
(slides) eru notaðar til að taka
pósitífar litmyndir en þær má
sýna meö sérstakri skyggnu-
sýningarvél á sýningartjaldi.
Myndir, sem teknar eru á
ISO 64 hefur
lengi veriö vinsælasta
skyggnufilman enda mjög
fínkorna og skörp. Litirnir
eru raunverulegir en biliö á
milli Ijóss og skugga í film-
er brattara en séö meö
erum augum eins og kemur
reinilega fram í skugga-
svæöum myndarinnar.
56 VIKAN 21.TBL. 1992