Vikan


Vikan - 20.01.1995, Side 30

Vikan - 20.01.1995, Side 30
FYRIRSÆTUR Fyrirsætur eldast eins og aðrir og þær sem slógu í gegn fyrir nokkrum árum eru skyndi- lega orðnar „garnlar". Snyrti- vörufyrirtæki gera samning við fyrirsætu í nokkur ár og er hún ímynd þess út á við. Fyrir stuttu var Isabellu Ros- selini, ímynd Lancöme til margra ára, sagt uþþ vegna aldurs og yngri konu hleypt að. Sömu sögu er að segja um snyrtivörufyrirtækið Hel- ena Rubinstein. í janúar 1989 var Rosemary McGrotha ráðin til fyrirtækis- ins en nú hefur yngri konu, Fabienne Terwinghe, verið hleypt að. Hún er 25 ára, kemur úr Pelgískri verka- mannafjölskyldu og sam- kvæmt upplýsingum frá fyrir- tækinu gæti hún verið yngri systir Rosemary nema hvað hún er nútímalegri, unglegri, meira spennandi, mann- blendnari og sérlega hríf- andi. Hún var tvítug þegar hún hóf að vinna sem fyrir- sæta og hafa myndir birst af henni í ýmsum alþjóðlegum tímaritum. □ r i A /yi ÓLAFUR SIGURÐSSON Nýjasta æðið hlýtur að vera að fá sér „surround" heima- bíókerfi. Að minnsta kosti benda sölutölur í hljóm- tækjaverslunum til þess. Eft- ir því sem næst verður kom- ist fæst ódýrasti heimabíó- magnarinn hérlendis á tæpar 38 þúsund krónur í Japis. Þetta er Sony STR- D515 með útvarpi og fáein- um umhverfishljómum. Þetta telst vera gott verð fyrir svona magnara og höfðu um 80 stk. selst fyrir jólin hjá Japis í Kringiunni sem telst vera gott að þeirra mati. Við urðum því að prófa tækið og urðum ekki fyrir vonbrigðum. Það er þó ekki nema sanngjarnt að benda strax á að dýrari magnarar eru að vísu betri - en þessi hafði mjög gott og sannfærandi hljómsvið eins og heyrist í bíó. Hann er heldur alls ekki slæmur þegar eingöngu er spiluð tónlist. Við prófuðum helstu hljóðdæmin, sem jafnan eru notuð við svona prófanir til að reyna almenni- lega á tækið. „Aladdín" hefur fengið fjölda viðurkenninga fyrir góðan bfóhljóm sem brást okkur ekki heldur. Hell- irinn urraði svo brakaði í há- tölurunum og sýningin, þeg- ar andinn birtist, var stór- skemmtileg. Við völdum ensku útgáfuna af þessari mynd, kannski var eins kom- ið fyrir okkur og fleirum að vera orðnir hundleiðir á sömu röddunum aftur og aft- ur f öllum teiknimyndum. Það vill svo til að fullorðnir hafa líka gaman af góðum teiknimyndum. í spennu- myndum reynir mjög á bíó- magnara að skila alls kyns hljóðum og óhljóðum í alla 5 hátalarana sem þarf til. Þeg- ar vélmennið steig á haus- 30 VIKAN 1. TBL. 1995

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.