Vikan


Vikan - 20.01.1995, Qupperneq 30

Vikan - 20.01.1995, Qupperneq 30
FYRIRSÆTUR Fyrirsætur eldast eins og aðrir og þær sem slógu í gegn fyrir nokkrum árum eru skyndi- lega orðnar „garnlar". Snyrti- vörufyrirtæki gera samning við fyrirsætu í nokkur ár og er hún ímynd þess út á við. Fyrir stuttu var Isabellu Ros- selini, ímynd Lancöme til margra ára, sagt uþþ vegna aldurs og yngri konu hleypt að. Sömu sögu er að segja um snyrtivörufyrirtækið Hel- ena Rubinstein. í janúar 1989 var Rosemary McGrotha ráðin til fyrirtækis- ins en nú hefur yngri konu, Fabienne Terwinghe, verið hleypt að. Hún er 25 ára, kemur úr Pelgískri verka- mannafjölskyldu og sam- kvæmt upplýsingum frá fyrir- tækinu gæti hún verið yngri systir Rosemary nema hvað hún er nútímalegri, unglegri, meira spennandi, mann- blendnari og sérlega hríf- andi. Hún var tvítug þegar hún hóf að vinna sem fyrir- sæta og hafa myndir birst af henni í ýmsum alþjóðlegum tímaritum. □ r i A /yi ÓLAFUR SIGURÐSSON Nýjasta æðið hlýtur að vera að fá sér „surround" heima- bíókerfi. Að minnsta kosti benda sölutölur í hljóm- tækjaverslunum til þess. Eft- ir því sem næst verður kom- ist fæst ódýrasti heimabíó- magnarinn hérlendis á tæpar 38 þúsund krónur í Japis. Þetta er Sony STR- D515 með útvarpi og fáein- um umhverfishljómum. Þetta telst vera gott verð fyrir svona magnara og höfðu um 80 stk. selst fyrir jólin hjá Japis í Kringiunni sem telst vera gott að þeirra mati. Við urðum því að prófa tækið og urðum ekki fyrir vonbrigðum. Það er þó ekki nema sanngjarnt að benda strax á að dýrari magnarar eru að vísu betri - en þessi hafði mjög gott og sannfærandi hljómsvið eins og heyrist í bíó. Hann er heldur alls ekki slæmur þegar eingöngu er spiluð tónlist. Við prófuðum helstu hljóðdæmin, sem jafnan eru notuð við svona prófanir til að reyna almenni- lega á tækið. „Aladdín" hefur fengið fjölda viðurkenninga fyrir góðan bfóhljóm sem brást okkur ekki heldur. Hell- irinn urraði svo brakaði í há- tölurunum og sýningin, þeg- ar andinn birtist, var stór- skemmtileg. Við völdum ensku útgáfuna af þessari mynd, kannski var eins kom- ið fyrir okkur og fleirum að vera orðnir hundleiðir á sömu röddunum aftur og aft- ur f öllum teiknimyndum. Það vill svo til að fullorðnir hafa líka gaman af góðum teiknimyndum. í spennu- myndum reynir mjög á bíó- magnara að skila alls kyns hljóðum og óhljóðum í alla 5 hátalarana sem þarf til. Þeg- ar vélmennið steig á haus- 30 VIKAN 1. TBL. 1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.