Vikan - 20.05.1995, Blaðsíða 12
<
Q£
CQ
<
<
HpDRÚN ANNA BJÖRNSDÓTTIR í VIKUVIÐTALI
SJALFSTRAUSTIÐ
ER LYKILUNN
TEXTI: BJÖRN INGA HRAFNSSON/UÓSM: GUNNAR GUNNARSSON
Þaö er stundum sagt
aö forsenda þess aö
komast áfram í lífinu
sé aö hafa sjálfstraust og
helst nóg af því. í þessu felst
heilmikill sannleikur og ef
leita á að dæmi til aö sann-
reyna kenninguna er nær-
tækast aö líta á skemmtana-
bransann, hvergi er meiri
þörf á bullandi sjálfstrausti
og metnaöi en einmitt þar.
Ástæður þess aö ég er aö
velta þessu fyrir mér eru þær
aö viömælandi minn er aö
stíga sín fyrstu skref á hinum
vandrataða vegi frægöarinn-
ar og virðist hafa þá trú á
sjálfri sér sem til þarf. Þrátt
fyrir ungan aldur hefur hún
tekið þátt í fjölmörgum feg-
uröarsamkeppnum, bæöi
heima og erlendis og unnið
þar til verðlauna, starfaö er-
lendis sem Ijósmyndafyrir-
sæta, tekiö þátt í uppfærsl-
unni vinsælu á Hárinu, verið
í stormasömu sambandi viö
einn þekktasta og kynþokka-
fyllsta karlmann landsins og
á dögunum sendi hún frá sér
lag á safnplötu sem vakiö
hefur töluverða athygli.
Heiörún Anna Björnsdóttir
er tvíburi, tekur hún fram, og
hefur alltaf stefnt hátt. Þegar
hún hitti mig var hún nýkomin
frá Ítalíu, þar sem hún hefur
starfaö um nokkurt skeiö sem
Ijósmyndafyrirsæta, gagngert
til aö taka tónlistar-
mynd-
BAUÐ OLIVIU
NEWTON-JOHN UPP Á
SAMSTARF
„Fólk man eftir mér lítilli
sem söngkonu, ég var alltaf
aö syngja," segir hún mér
þegar hún rifjar upp fyrstu
kynnin af sönglistinni.
„Pabbi gaf mér plötu meö
söngkonunni Oliviu
Newton-John þegar ég var
sjö ára og eftir þaö varö
ekki aftur snúiö. Tímunum
saman gat ég veriö í gallan-
um og sungiö meö Oliviu og
notaö hræru, vaföa í ál-
pappír, til aö magna áhrifin.
Þetta gekk svo langt aö
einu sinni skrifaði ég söng-
konunni og bauö henni til
samstarfs viö mig. Af ein-
hverjum ástæöum varð ekk-
ert úr því,“ segir hún hlæj-
andi.
Á þessum tíma var Grea-
se vinsælasta kvikmyndin og
Olivia Newton-John var hetja
hverrar stúlku. „Þess vegna
ákvað ég aö ég skyldi veröa
eitthvað. Mig langaöi til að
syngja og leika og helst
hvort tveggja í senn.“
Og þaö veröur ekki annaö
sagt en að draumurinn sé aö
rætast. Áöur er getið upp-
færslunnar á Hárinu og nýja
lagsins en Heiörún trúir mér
einnig fyrir því aö fleira
spennandi sé
band viö
lagiö „For What It's
Worth“ sem kom út á safnplöt-
unni Heyrðu 6 á dögunum.
far-
vatninu. „Ég kem
til álita í hlutverk í nýrri ís-
lenskri kvikmynd, sem tekin
verður í sumar, og svo er
samstarf viö hljómsveitina
Cigarette einnig á döfinni."
TIL HOLLYWOOD
Heiðrún Anna er ein sex
systkina, dóttir þeirra Björns
Baldurssonar lögfræðings
og Guörúnar Einarsdóttur
hjúkrunarfræöings. Fóstur-
faðir hennar er Már Gunn-
arsson framkvæmdastjóri og
hún hefur alist upp við það
aö kalla hann pabba. Hún
var í Valhúsaskóla á Sel-
tjarnarnesi sem barn og á
framhaldsskólastigi kannaöi
hún hin ólíku kennsluform
MR, MH og FÁ og á hún nú
eitt ár eftir í stúdentinn. „Ég
er svo mikill flakkari," segir
hún. „Ég klára þetta nám
seinna þegar ég hef ekkert
betra aö gera. Látum hrukk-
urnar koma fyrst og þá klár-
um viö þetta."
Fyrir þremur árum tók
Heiörún Anna þátt í Fegurð-
arsamkeppni íslands og lenti
þar í ööru sæti. Þaö sæti gaf
þátttökurétt í tveimur keppn-
um erlendis sem Heiðrún
vann báöar, Miss Inter-
national á Kýpur og Miss
World University í Kóreu.
Heiðrún segir aö þátttakan í
þessum keppnum hafi veriö
ævintýri líkust. „Þetta er
auövitaö heilmikil vinna en
kostirnir eru samt
miklu
1 2 VIKAN 5. TBL. 1995
staklega eftirminnilegt frá
þessum feguröarsamkeppn-
um og þaö hafi reyndar átt
sér staö í keppninni hér
heima. „Eins og venjulega
voru allar stelpurnar spuröar
um framtíðaráformin og
svörin voru flest á klassísk-
um nótum, fóstrur, hjúkrun-
arkonur o.s.frv. En ég held
að mitt svar hafi komið spyrj-
andanum svolítiö í opna
skjöldu. Ég svaraöi því
nefnilega til aö ég ætlaði aö
verða fræg og fara til Holly-
wood. Og þetta var engin
lygi, ég meinti þetta fullkom-
lega.“
fleiri.
Þetta er frábært
tækifæri til feröalaga
og í raun kjörin leiö
fyrir ungar stúlkur
til aö koma sér á
framfæri."
Eitt segir hún
þó vera sér-
FRÁBÆRT AÐ TAKA
ÞÁTT Í HÁRINU
Heiðrún segir aö strax frá
fyrstu tíð hafi hún reynt aö
koma sér á framfæri opin-
berlega. „Þaö kom ekki sú
skólaskemmtun að ég stigy
ekki á stokk og syngi
eitthvað. Enda er
söngurinn þaö
skemmtilegasta
sem ég geri.“
FRH.ÁBLS. 60