Vikan - 20.05.1995, Blaðsíða 21
ina og höfða til sama hóps-
ins. Svo eru þessir innhring-
ingarþættir endanlega orðnir
fullkomið rugl, að mínu mati,
því oft er fólkið sem hringir
inn að svívirða aðra einstakl-
inga og það er ekkert út-
varpsefni," segir fyrrverandi
sjónvarpsmaðurinn Eiður
Guðnason. Eftir fjölmiðlafer-
ilinn var Eiður, sem nú er 55
ára, þingmaður i 15 ár. Hann
var umhverfisráðherra frá
1991 til 1993, en þá lét hann
af þingstörfum og gerðist
sendiherra íslands í Noregi.
Til Noregs þekkti hann vel
áður því sem alþingismaður
var hann fulltrúi í Norður-
landaráði og kom því oft
þangað á fundi. Eiður segist
eiga marga, góða kunningja
úr norskum stjórnmálum. Og
sendiherrastarfið í Noregi
hafi bæði verið fjölbreytt og
annasamt. „Það er enginn
dagur dæmigerður hér í
sendiráðinu og alltaf eitthvað
nýtt að fást við. Ég kom
hingað í september 1993 og
mánuði síðar kom forseti ís-
lands, frú Vigdís Finnboga-
dóttir, hingað til Oslóborgar í
opinbera heimsókn, sem
heppnaðist afar vel. Fisk-
veiðimálin hafa auðvitað tek-
ið drjúgan tíma sendiráðs-
ins, en við erum bara fjögur
sem störfum hér. Erindin eru
bæði mörg og ólík og þrátt
fyrir fiskveiðideilur Norð-
manna og íslendinga í
Smugunni er gott að starfa
hér og við finnum ekki fyrir
neinni andúð í okkar garð.
Hér í Osló finnst mönnum
jafnvel sanngjarnt að íslend-
ingar fái að fiska í Barents-
hafinu eins og aðrar þjóðir.“
ALLIR Á LEID TIL
ÍSLANDS
„Norðmenn eru mjög
áhugasamir um ísland og ís-
lensk málefni. Þeir segja yfir-
leitt tvennt; „ísland er stór-
kostlegt land, þar hef ég ver-
ið“ eða „ísland er stórkost-
legt land, þangað verð ég að
kornast". Það er mikill áhugi
á islandsferðum og Flugleið-
ir hafa t.d. unnið hér mjög
gott kynningarstarf. Nú eru
ekki færri en þrjár ferðaskrif-
stofur að opna hér sem sér-
hæfa sig í íslandsferðum,
ferðaskrifstofur á vegum ís-
lenskra aðila þannig að það
er líf og fjör í þeirri grein.
Norðmenn eru mjög meðvit-
aðir um náin tengsl íslands
og Noregs, eiginlega svo
fara. Ég sakna auðvitað fjöl-
skyldu minnar, barnanna
þriggja og barnabarna, auk
vina og kunningja. Það sem
ég sakna kannski helst úr
pólitíkinni eru þau miklu,
mannlegu samskiþti sem
henni fylgja en hér í Noregi
kemur bara eitthvað annað í
staðinn. Ég og konan mín,
Eygló Helga Haraldsdóttir,
höfum eignast góða kunn-
ingja meðal Norðmanna,
sumt fólk sem við þekktum
áður og sumt fólk sem við
höfum kynnst frá þvi við flutt-
um hingað út. Við unum okk-
ur afar vel hér. Samskiptin
milli íslands og Noregs eru
mjög mikil og þau eru ekki
minni eftir að Norðmenn
höfnuðu aðild að Evrópu-
sambandinu. Þessar þjóðir
eiga margt sameiginlegt og
því er nóg að gera. Aðalat-
riðið er jú að vera sáttur við
sjálfan sig þó að lífið sé
ekki alltaf einfalt. Það er
nauðsynlegt að hafa
allt sitt á hreinu,
gera hlutina eftir
bestu getu og
fylgja sannfær-
ingu sinni!“
segir Eiður
Guðnason,
sendiherra
íslands í
Noregi, að
lokum í
spjalli við
Vikuna. □
FRÆNDUR VID
STÝRIÐ
„En Norðmenn
eru ekki eins gætnir
þegar umferðin er
annars vegar, það
get ég sagt þér. Það
barst í tal á fundi
sem ég var á, að mér
fyndist umferðin hér í
Noregi alveg með sama
marki brennd og í
Reykjavík; ekki mikil tillit-
semi sýnd. Þá sagði einn
Norðmaður, sem hafði búið
á íslandi, við mig; Það er
reyndar einn munur þar á. í
Noregi notar einstaka maður
stefnuljósin en á íslandi gerir
það ekki nokkur maður!
Þetta er auðvitað ofsagt, en
ég held að það sé Ijóst að
frændsemin komi í Ijós þeg-
ar sest er við stýrið. Hér er
vinnutíminn styttri en á
íslandi og á sumrin
loka allar oþinberar
skrifstofur klukk-
an þrjú. Norð-
menn kunna að
njóta sumarsins
og náttúrunnar,
hvort sem er á
sumrin eða vet-
urna. Á sumrin
fara allir í skógar-
og sumarbústaða-
ferðir og á veturna
fara allir á skíði.
Ég held að íslend-
meðvitaðir að þeir gera kerf-
isbundna tilraun til að stela
bæði Snorra Sturlusyni og
Leifi Eiríkssyni af okkur. í
Noregi er fjöldi íslendinga,
sem þarf að hafa samskipti
við sendiráðið og hér starfar
öflugt íslendingafélag. Hér
rfkir náttúrulega mikil vel-
megun og fólk hefur það al-
mennt mjög gott,“ segir Eið-
ur Guðnason. En hverjir eru
helstu kostir Norðmanna að
þínu mati og er eitthvað sem
íslendingar gætu lært af
þeim? „Ég held að Norð-
menn fari betur með pen-
inga heldur en íslendingar,
þeir eru einhvern veginn
passasamari. Áratuga verð-
bólgulíf á íslandi hafði að
mínu mati afar neikvæð áhrif
í þessu efni. Það þýddi t.d.
ekki að segja barninu sínu á
íslandi að spara fyrir reiðhjóli
því verðið á hjólinu hækkaði
alltaf meira en hægt var að
sþara, og því varð bara að
gera eins og hinir full-
orðnu; að kaupa fyrst
og borga seinna!"
ingar gætu lært ýmislegt af
Norðmönnum varðandi það
að njóta landsins og náttúr-
unnar. Veðrið er yfirleitt mjög
gott í Noregi á sumrin, að
minnsta kosti hér á Oslóar-
svæðinu, og á íslandi er
veðrið oft töluvert betra held-
ur en það virðist vera út um
gluggann. Ég held að með
árunum eigi áhugi fólks á
sumarbústöðum á íslandi
eftir að vaxa þótt þetta þurfi
ekki að vera fyrsta flokks
einbýlishús með öllum
heimsins græjum og tækj-
um. í Noregi eru menn full-
komlega sáttir við sína ein-
földu fjallakofa og þeir þurfa
helst að vera án rafmagns
og nútímatækja. Saknarðu
stundum föðurlandsins? „Ég
hef aldrei fundið fyrir neinni
heimþrá, enda er nú ekki
STJÓRNMÁL