Vikan


Vikan - 20.05.1995, Blaðsíða 41

Vikan - 20.05.1995, Blaðsíða 41
• Haldið ávextinum yfir gasloga ofurlitla stund. Hýðið springur og auðvelt er að ná því af. RAÐ UNDIR RIFI HVERJU RÁÐLEGGINGAR VIÐ ELDHUSVERKIN Rjómi sem ekki vill þeylast • Setjið skálina með rjóm- anum í skál með ísmolum eða ísköldu vatni á með- an þið reynið að þeyta rjómann. • Bætið einni eggjahvítu út í rjómann. Kælið og þeyt- ið svo. Grænmcti sem farið er að gulna • Ef grænmeti er farið að gulna eða verða þreytu- legt útlits er rétt að taka af þvf allt sem orðið er elli- legt. Úðið það svo með köldu vatni, vefjið inn í þurrku og setjið í kæli í klukkutíma, eða þar um bil. vatni og látið standa í 15 til 30 mínútur. Reynið ekki að skrapa botn pottsins. Enginn mun taka eftir því að grænmetið hefur brunnið við. Stöðvið skól eða bretti • Takið raka þurrku eða rakan svamp og látið skál eða bretti standa þar á. Þá rennur hvorugt til á meðan verið er að hræra eða hnoða. Opnið kókoshnetu • Stingið gat á hnetuna þar sem augun eru og takið úr henni kókósmjólkina. Bakið hana síðan í formi í mjög heitum ofni í 45 mínútur eða klukkustund • Ef ekki er enn hægt að þeyta rjómann ættuð þið að láta drjúpa í hann 3 ^- eða 4 dropa af sítr- ónusafa. • Rjóminn, sem þeyttur hefur verið nokkuð löngu áður en á að nota hann, skilur sig ~ síður ef ofurlitlu, bragð- lausu matarlími er bætt út í hann. (1/4 teskeið í bolla af rjóma.) Skerið jafnar lauk- sneiðar • Best er að skera laukinn áður en tekið er utan af honum og taka svo hýðið utan af sneiðunum á eftir. Að saxa hvftlauk • Stráið ofurlitlu salti yfir laukinn þá loða ekki stykkin við hnífinn eða brettið. Saxið síðan með hnífsblaði. Tekið utan af óvöxtum eða grsenmeti með þunnt hýði • Kælið vel eða frystið t.d. tómata. Haldið þétt utan um þá og skafið nokkrum sinnum með hníf yfir hýð- ið utan á þeim. Stingið svo á því með oddhvöss- um hníf. Eftir það er auð- velt að ná því utan af. • Setjið t.d. tómata snöggv- ast niður í sjóðandi vatn. Mjög auðvelt er að ná hýðinu af eftir það. • Hressið upp á salatblöð með þvf að setja ofurlítinn sítrónusafa í skál með köldu vatni og látið blöðin liggja í þessari blöndu í ísskápnum í eina klukku- stund. • Stingið grænmetinu sem snöggvast niður í heitt vatn og því næst niður í ískalt vatn eða með ofur- litlu eplaediki. Viðbrennt grænmeti • Setjið pottinn með við- brennda grænmetinu í annan pott sem fylltur hefur verið með köldu þar til hún tekur að springa. Látið hana kólna það mikið að þið getið handfjatlað hana. Sláið þessu næst á hana með hamri þannig að hún brotnar. Eftir það er auð- velt að ná kókoskjarnan- um úr með hníf. Að saxa lauk ón þess að tórast • Frystið laukinn eða kælið áður en þið saxið hann. • Takið utan af lauknum undir rennandi vatni. • Þvoið ykkur um hendurn- ar f köldu vatni alltaf ann- að slagið á meðan þið er- uð að saxa eða handfjatla laukinn. Ekkert rasp til ó heim- ilinu • Myljið kornflögur eða ein- hverja aðra tegund af morgunkorni og notið í stað rasps. • Einnig má nota kartöflu- flögur. Ekkert smjör ó heimil- inu • 7/8 bolli jurtafeiti og 1/2 teskeið salt. Til þess að mæla 7/8 úr bolla skuluð þið fyrst fylla bollann og taka svo úr honum tvær sléttfullar matskeiðar. Engin nýmjólk ó ~ heimilinu ~~ • Notið mjólkurduft og == vatn. GE Hraðbakaðar EH kartöflur i ofni ~ • Sjóðið kartöflurnar fyrst í 10 mínútur í söltu vatni og stingið þeim svo í stutta stund inn í mjög heitan ofn. Lótið ekki sjóða upp úr • Setjið smá smjörklípu eða fáeinar teskeiðar af mat- arolíu í vatnið sem þið ætlið að sjóða í hrísgrjón, núðlur eða spagettí og engin hætta er á að þetta brenni við eða að upp úr sjóði. 5. TBL. 1995 VIKAN 41 FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR TÓK SAMAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.