Vikan


Vikan - 20.05.1995, Blaðsíða 34

Vikan - 20.05.1995, Blaðsíða 34
Viómæl- endur Vikunnar úr hópi þeirra stúdenta sem sögöu frá starf- semi Stúd- entaleik- hússins. MARGLITUR HOPUR A HASKOLAFJOLUM: STUDENTAR A SVIÐI ÞAR Á MEÐAL STÚLKA SEM LÉK í NJÁLU í HARVARD! * Islenskir stúdentar eru ekki fyrirferðarmikill þjóð- félagshópur. Það er einna helst þegar sorfið er að lánasjóði námsmanna að þeir láti til sín taka. Að öðru leyti láta stúdentar sér að mestu nægja sinn eigin garð til að rækta. Og þar vaxa mörg ágætis blóm. Eitt þeirra, Stúdentaleikhúsið, er fjölær planta þó að hún hafi Leikhússtjórinn, Sigríöur Kristinsdóttir, sitjandi á tröppum Háskólans meö leikskrána á hnjánum. að vísu ekki blómstrað á hverju ári síðan hún var fyrst gróðursett árið 1981. Stúdentaleikhúsið hefur síðan verið af ýmsum toga. Það hefur yfirleitt verið undir hatti áhugans en um tíma má heita að það hafi verið rekið sem hálf-atvinnuleik- hús. Þá léku hlið við hlið á háskólasviöinu atvinnu- og áhugaleikarar. Fjölmörg verk hafa verið færð upp af stúd- entum og ekki hafa alltaf verið fetaðir troðnir slóðar við leikritaleitina í frumskógi ritverkanna. Og það var heldur ekki gert nú á liðnum vetri. Stúdentaleikhúsið, með Sigríði Kristinsdóttur leikhús- stjóra í broddi fylkingar, auglýsti námskeið á haust- dögum. „Við fengum til liðs við okkur grafíska hönnuði sem gerðu frábærar auglýs- ingar fyrir leikhúsiö," segir Sigríður, en á téðum auglýs- ingum var þess ekki látið getið að um þær mundir teldi Stúdentaleikhúsið einungis tvo félaga. Sigríður leikhús- stjóri var önnur þeirra! Að- sókn var frábær á námskeið- in og dafnaði háskólans leik- blómstrið eina ágætlega. Síðan var auglýst leikþátta- samkeppni fyrir áramótin og 34 VIKAN 5. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.