Vikan


Vikan - 20.05.1995, Blaðsíða 70

Vikan - 20.05.1995, Blaðsíða 70
Matardiskur og skálar frá IKEA UPPSKRIFTASAMKEPPNI VIKUNNAR OG FLUGLEIÐA Ólafía B. Matthíasdóttir eldar þá rétti úr uppskriftasamkeppni Vikunnar og Flugleiöa sem kynntir eru i þessari Viku. Athugiö! Enn er tækifæri til aö senda inn uppskriftir í keppnina (sjá næstu opnu). Eldhúsinnréttingin er frá Tréform, Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Kirsuberjaviöurinn, svartlakkaöar hurðirnar og sandblásna gleriö gefa innréttingunni nýtískulegt yfirbragð. En skemmtilegt er aö blanda saman litum í sömu innrétting- unni til þess aö gefa henni meira líf. Flægt er aö fá innréttingarnar úr hvaða viöartegund sem er. Flentugt er aö láta efri skápana ná upp i loft til þess að nýta veggplássið. Möguleikarnir á uppsetningu innréttinganna eru nánast óteljandi. Einnig býöur Tréform viðskiptavinum sinum fataskápa, baöinnréttingar, innihurðir, tréstiga og handriö. A glæsilegu sýningarsvæöi Tréforms að Smiöjuvegi 6, Kópavogi er m.a. hægt aö skoða fjölbreytt úrval af innréttingum. □ PYLSUPASTA f. 3-4 300 g pastafiðrildi (Farfalle) 5 stk. SS vínarpylsur ein meðalstór, græn paprika 400 g niðursoðnir sveppir sólblómaolía Tabasco sósa Pastað er soðið skv. leiðbeiningum á um- búðunum. Pylsurnar eru skornar í 'A - 1 sm þykka bita og steiktar á pönnu upp úr sól- blómaolíu þar til þær verða vel brúnað- ar. Þá eru paprikan og sveppirnir skor- in í litla bita, u.þ.b. helmingi minni en pylsubitarnir, og steikt á pönnu í sitt- hvoru lagi upp úr sólblómaolíunni. Að þessu loknu er pannan þritin og soðnu pastafiðrildunum hellt á pönnuna. Þá eru pylsunum, paprikubitunum og sveppunum blandað saman við pastaf- iðrildin og aö lokum er 5-6 dropum af Ta- basco sósu dreift yfir réttinn. Hrærið var- lega í. Rétturinn er borinn fram á pönnunni og má bæði borða hann án nokkurs meðlæt- is eða bera fram gott brauð og hrásalat með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.