Vikan


Vikan - 20.05.1995, Side 70

Vikan - 20.05.1995, Side 70
Matardiskur og skálar frá IKEA UPPSKRIFTASAMKEPPNI VIKUNNAR OG FLUGLEIÐA Ólafía B. Matthíasdóttir eldar þá rétti úr uppskriftasamkeppni Vikunnar og Flugleiöa sem kynntir eru i þessari Viku. Athugiö! Enn er tækifæri til aö senda inn uppskriftir í keppnina (sjá næstu opnu). Eldhúsinnréttingin er frá Tréform, Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Kirsuberjaviöurinn, svartlakkaöar hurðirnar og sandblásna gleriö gefa innréttingunni nýtískulegt yfirbragð. En skemmtilegt er aö blanda saman litum í sömu innrétting- unni til þess aö gefa henni meira líf. Flægt er aö fá innréttingarnar úr hvaða viöartegund sem er. Flentugt er aö láta efri skápana ná upp i loft til þess að nýta veggplássið. Möguleikarnir á uppsetningu innréttinganna eru nánast óteljandi. Einnig býöur Tréform viðskiptavinum sinum fataskápa, baöinnréttingar, innihurðir, tréstiga og handriö. A glæsilegu sýningarsvæöi Tréforms að Smiöjuvegi 6, Kópavogi er m.a. hægt aö skoða fjölbreytt úrval af innréttingum. □ PYLSUPASTA f. 3-4 300 g pastafiðrildi (Farfalle) 5 stk. SS vínarpylsur ein meðalstór, græn paprika 400 g niðursoðnir sveppir sólblómaolía Tabasco sósa Pastað er soðið skv. leiðbeiningum á um- búðunum. Pylsurnar eru skornar í 'A - 1 sm þykka bita og steiktar á pönnu upp úr sól- blómaolíu þar til þær verða vel brúnað- ar. Þá eru paprikan og sveppirnir skor- in í litla bita, u.þ.b. helmingi minni en pylsubitarnir, og steikt á pönnu í sitt- hvoru lagi upp úr sólblómaolíunni. Að þessu loknu er pannan þritin og soðnu pastafiðrildunum hellt á pönnuna. Þá eru pylsunum, paprikubitunum og sveppunum blandað saman við pastaf- iðrildin og aö lokum er 5-6 dropum af Ta- basco sósu dreift yfir réttinn. Hrærið var- lega í. Rétturinn er borinn fram á pönnunni og má bæði borða hann án nokkurs meðlæt- is eða bera fram gott brauð og hrásalat með.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.