Vikan


Vikan - 20.05.1995, Blaðsíða 67

Vikan - 20.05.1995, Blaðsíða 67
25. Þegar ég grenn- ist verð ég hamingju- samur. Sjáðu bara alla Hollywood leikarana. Þeir eru allir meira eða minna óhamingjusamir. 26. Kökur og kex eru vondar freisting- ar. Þótt þú fáir þér eina kexköku með kaffinu boðar það ekki heimsendi. Þú þarft ekki að finna fyrir samvisku- biti. Þrátt fyrir megrun ætt- irðu að leyfa þér að fá þér kex endrum og sinnum. 27. Ef þú hættir að reykja fitnarðu. Aðeins ef þú byrjar að troða þig út af mat í staðinn. Ef þér finnst þú þurfa að borða í staðinn fyrir að kveikja þér í sígarettu skaltu fá þér gulrót í staðinn fyrir súkkulaði. 28. Árangursrik megrun krefst aðeins viljastyrks. Árangursrík megrun snýst frekar um að breyta viðhorti sínu til matar og velja heilsu- samlega fæðu. Ef þú ætlar eingöngu að beita vilja- styrknum gæturðu endað með lystarstol eða lotu- græðgi. 29. Að fara út að borða þýðir að troða sig út af óhollustu. Ekki lengur. Flestir veit- ingastaðir gera sér grein fyrir því að sumir vilja hollan en jafnframt góðan mat. Þú þarft ekki að fá þér pizzu eða ausa dressing yfir sala- tið. 30. Ef allt annað bregst geturðu tekið inn megrunartöflur? Ekki gera það! Megrunar- töflur geta verið vanabind- andi og hafa oft aukaverkan- ir. Þær duga heldur ekki ein- ar. 31. Það er heilbrigt að vera grannur. Afar fáir eru skapaðir til að vera grindhoraðir. Það er hættulegt heilsunni að missa þyngd of snöggt. 32. Það er erfitt að brenna fitu. Við erum alltaf að brenna fitu. Sumir gera það bara hægar en aðrir. 33. Allir geta litið út eins og hin túgranna fyrirsseta Kate Moss. Enginn getur litið ná- kvæmlega eins út og önnur manneskja. Heimurinn væri líka lítið skemmtilegur ef svo 5.TBL.1995 VIKAN 67 MEGRUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.