Vikan


Vikan - 25.06.1998, Blaðsíða 27

Vikan - 25.06.1998, Blaðsíða 27
Klakar í lit ! Nei, bara litrík klaka- form frá Ikea í Holtagörðum og úr þeim koma ekki bara | ferkantaðir klakar held- í ur ávaxtalagaðir klakar. Skemmtilega öðruvísi. nauösynlegt að fá sér gott súkkulaði. O Þá er Valrhona Q/O súkkulaðiö, sem fæst © €0*% « ® Æ m.a. í Gallerý Kjöt við £ Grensásveg, það allra besta á ** markaðnum. Það, sem gerir Valrhona súkkulaðið svo sérstakt, er hið mikla kakóinnihald Takið eftir litlu súkkulaðikúlunum! \ Blómin eru stór þáttur af ^ .,,y- sumrinu og því setja þessir blóma- ' 4r '' seglar líflegan svip á ísskápinn. Blómaklemm- urnar eru til þess að hengja á dúkahorn og þyngja þegar setið er úti í garði. Svo fríska þessir limegrænu kertahringir svo sannar- lega upp á gömlu kertastjakana. Þessar vörur fást allar í Blómabúð Reykjavíkur, Hótel Sögu. Kertaljós geta haft svo róandi og rómantísk áhrif. Þessar kertalugtir frá Ikea í Holta- görðum eru skemmtilega hráar og gefa fallega birtu, bæði úti og inni. Emaléraðar könnur eru eitt af því sem margir tengja við sumarbústaði og þá er ekki ' verra að hafa þær svona fallegar. Þessar könnur, ásamt fleiru íþessum dúr, fást í versluninni Villeroy & Boch í Kringlunni. Ef þessi olíulampi frá _____ _______s versluninni Ellingsen við Grandagarð skapar ekki rómantíska stemningu á fallegu haustkvöldi þá er fátt annað sem dugar. Lamparnir fást í ýmsum stærðum og gerðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.