Vikan - 25.06.1998, Blaðsíða 55
...siglingu út í Viðey.
Ekkispillirfyriraðúterkomiðnýttgöngu-
kort yfir Viðey. Þar er lögð áhersla á að
leiða göngufólk urn söguslóðir um leið og
bent er á náttúrufyrirbrigði. Eins og kunn-
ugt er er næstelsta kirkja landsins í Viðey.
Viðeyjarstofaerdýrgripurííslenskri bygg-
ingarsögu og nauðsynlegt að skoða hana.
Þá er gaman að sjá Kattarnef, verkið
Áfanga eftir Richard Serra, Heljarkinn og
Tóbakslaut.
Kortið liggur frammi í Ráðhúsinu, af-
greiðslu Viðeyjarferjunnar og víðar. Góða
ferð!
I 9. ®
/1 l'. ....... i JLJ [ijiiaii^ I£!£!l
...sumartónleikaröð Kaffileikhússins í
Hlaðvarpanum.
Nokkrar af bestu söngkonum landsins koma
fram í þessum vinalegu og gamaldags húsa-
kynnum í Kvosinni. Má þar nefna Mörtu G.
Halldórsdóttur, Önnu Pálínu Árnadóttur,
Sigríði Ellu Magnúsdóttur, Signý Sæmunds-
dóttur, Margréti Pálmadóttur og Ingveldi Ýr
Jónsdóttur. Þessar þekktu konur sýna á sér
nýja hlið í Kaffileikhúsinu á fimmtudags-
kvöldum í sumar kl. 21:00.
...gömlu, góðu útvarpsleikritunum.
Utvarpsleikhúsið á Rás 1 mun í sumar endurflytja
gömul leikrit úr leikritasafni Útvarpsins undir heitinu
Minningar í mónó. Leikritin verða á dagskrá kl.
13:05 á miðvikudögum og endurflutt á laugardags-
kvöldum kl. 21:00. Væri ekki frábær tilbreyting í því
að setja sjónvarpið í geymslu, hengja útvarpstæki upp
í tré í garðinum og vera útivið og hlusta á útvarpsleik-
rit á laugardagskvöldum? Rúrik Haraldsson og marg-
ir fleiri góðir listamenn koma fram í leikritunum.
Illlllllllllllllllllll 55
03 591 126