Vikan


Vikan - 25.06.1998, Blaðsíða 28

Vikan - 25.06.1998, Blaðsíða 28
 Umsjón: Þórunn Stefánsdóttir Myndir: Hreinn Hreinsson heimili Hún lætur ekki roikíið yfir sér kysa|i]frpingeini fyrir ofkin Arbæin.n, þar sem heitir Faxaból Husifi errj lágreist, enda íbúar [þeirra ekki mikifi fyrir að ganga upp stiga eða taka sér ferð roeð ifftrx» í þessirnn húsuro búa neftiilega hestar en eícki meriin. Systurnar Emilía Björg, Erla og Auður Margrét Möller eru allar miklar hestakonur og eru allar með hesthús í Faxabóli. Emilía og Erla deila húsi, hús Auðar er í næsta nágrenni. Fjórða systirin, Kristín, er bóndakona í Borgarfirðinum, þar sem hún ræktar hesta og svín. Við fréttum að kaffistofurnar í hesthúsunum þeirra væru með þeim fallegri á svæðinu. Þær systurnar eru annálað- ar hannyrðakonur og þekktar fyrir að vilja hafa fallegt í kringum sig. Meira að segja hesthúsin njóta góðs af myndarskap þeirra. Við fengum að líta inn í kaffistofuna hjá Erlu og Emilíu, skoðuðum nokkra af þeim fallegu hlutum sem þær hafa verið að dunda sér við að búa til í gegnum árin og forvitnuðumst um handavinnuáhugann. Þær segjast hafa verið að prjóna og sauma frá blautu barnsbeini. „Handavinna var nú samt ekkert uppáhaldsfag hjá okkur í skólanum, Það voru ekki nógu spennandi verkefni sem við vorum látnar gera. Það eru krosssaumsmyndir uppi á veggjum hjá okkur frá því að börnin okkar voru ung. Ég mundi nú ekki nenna að sauma krosssaum í dag. Við prjónum og saumum, búum til dúkkur, gerum yfirleitt alla handavinnu, nema að hekla.“ Þær systur eru í fjölmennum saumaklúbbi. Allt frá því árið 1993 hafa þær hist, níu konur, hálfsmánaðarlega allan veturinn, en á sumrin liggur saumaklúbburinn niðri. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.