Vikan


Vikan - 01.03.1999, Blaðsíða 7

Vikan - 01.03.1999, Blaðsíða 7
hafa hann í Spaugstofunni, þar er hann líka algjörlega ómissandi!“ Fljúgandi furftuverk! Ómar Ragnarsson RUV: + „Vinur þjóðarinnar. Er stundum fullákafur og vant- ar bakgrunn fréttanna. Hann er frábær á sínu sviði, t.d. í tengslum við náttúru- hamfarir og íslenska nátt- úru. Tekur efnið öðruvísi tökum, en efnisvalið er mis- áhugavert." + „Hann talar eðlilegt tal- mál og óformleg framkom- an er oftast innan eðlilegra marka. Leyfist meira en öðrum enda er maðurinn þjóðareign. Hann höfðar líklega meira til eldri kyn- slóðarinnar.“ + „Hann má eiga það að það er ótrúlegt að maður sem er búinn að vera svona lengi í fréttamennsku sé ennþá svo lifandi og áhuga- samur.“ + „Fljúgandi kraftaverk!" + „Ómar er alveg sér á parti, hann er nokkurs kon- ar skemmtifréttamaður og er greinilega á einhverjum sérsamningi. Hefur gefið okkur fína innsýn í hálend- ismálið.“ + og “ „Ómar er kryddið á fréttatímann. En hann er reyndar mjög mistækur; stundum er hann algjör perla og stundum er hann eins og gúmmíbolti.“ + og " „Ætti að gefa hon- um frí frá fréttunum og kalla eingöngu á hann á skjálfta- og eldgosavaktina. Þar stendur enginn honum framar og þættirnir hans eru með því besta sem getur að líta í sjónvarpi.“ + og “ „Finnst hann ekki góður í fréttunum, hann er búinn á þeim vettvangi. En er frábær í þáttagerð um ís- land og hálendið." + „Fínn í fréttum um box- íþróttina." verið að gefa of mikið afAér. Katrín Pálsdóttir RÚV: + og “ „Vel undirbúin en framsetning fréttanna er ófrumleg, stundum nánast sagnfræði frekar en fréttir. Framkoman er ljúf en svo- lítið formleg og framsögnin er skýr, nánast of skýr.“ + og “ „Hún er örugg, traustvekjandi og pottþétt en þarna er ekki verið að gefa of mikið af sér.“ $„Hvað er hægt að vera með mikið af uppfyllingar- fréttum og fara þar að auki illa með þær? Eg meina það Katrín Pálsdóttir!“ kannski hefur hún orðið að vera það meðan hún barðist um á hæl og hnakka í „tippaveldinu" á Stöð 2. Henni virðist líða vel hjá RÚV, hún er brosmildari og glaðari á skjánum.“ “ „Getur verið hroðvirknis- leg á stundum." RUV: + „Stendur alltaf fyrir sínu. Er naskur á fréttir og mat- reiðir þær ágætlega." + „Sýnir oft á sér mann- eskjulegar og óvæntar hlið- ar. Þarna er á ferðinni efni í góðan fréttamann. Er enn- þá blautur á bak við eyrun, ennþá of sætur og sléttur í framan." + „Ungur og óreyndur en einn af þeim sem maður væntir sér mikils af í fram- tíðinni.“ Sigmar Guð- „ mundsson RÚV: + „Einn af þessum nýju sem lofa góðu. Hann hefur verið með ágætis fréttir og komist klakklaust frá mál- um sem hafa verið bæði erf- ið og viðkvæm.“ + og “ „Fínn fréttamaður en hann mætti brosa aðeins meira og vera ekki svona rosalega alvarlegur." + „Veðja á hann í framtíð- inni.“ Elín Hirst RÚV: + „Hástökkvari ársins. Hefur virkilega komið á óvart. Var alltaf svo hvöss og harðneskuleg á svipinn, + „Hefur slegið í gegn síð- an hún flutti sig um set til Ríkissjónvarpsins." + „Elín er of lítið í fréttun- um og það er eins og hún vinni meira á bak við tjöld- in. Hún er mjög flott á skjánum.“ + „Einfaldlega uppáhalds fréttamaðurinn minn. Engin spurning. Hún er sérstak- lega skemmtilegur frétta- maður og kemur vel fram.“ + „Ber af öllum öðrum í sjónvarpinu." + „Hún skarar fram úr, hefur sérstaklega traust- vekjandi framkomu í sjón- varpi.“ + „Hún er frábær og hefur mýkst mikið síðan hún fór yfir á Ríkissjónvarpið. Hér áður fyrr var hún allaf eins og hún hefði gleypt stífelsi en hefur nú algjörlega breytt um stíl.“ Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.