Vikan


Vikan - 01.03.1999, Side 7

Vikan - 01.03.1999, Side 7
hafa hann í Spaugstofunni, þar er hann líka algjörlega ómissandi!“ Fljúgandi furftuverk! Ómar Ragnarsson RUV: + „Vinur þjóðarinnar. Er stundum fullákafur og vant- ar bakgrunn fréttanna. Hann er frábær á sínu sviði, t.d. í tengslum við náttúru- hamfarir og íslenska nátt- úru. Tekur efnið öðruvísi tökum, en efnisvalið er mis- áhugavert." + „Hann talar eðlilegt tal- mál og óformleg framkom- an er oftast innan eðlilegra marka. Leyfist meira en öðrum enda er maðurinn þjóðareign. Hann höfðar líklega meira til eldri kyn- slóðarinnar.“ + „Hann má eiga það að það er ótrúlegt að maður sem er búinn að vera svona lengi í fréttamennsku sé ennþá svo lifandi og áhuga- samur.“ + „Fljúgandi kraftaverk!" + „Ómar er alveg sér á parti, hann er nokkurs kon- ar skemmtifréttamaður og er greinilega á einhverjum sérsamningi. Hefur gefið okkur fína innsýn í hálend- ismálið.“ + og “ „Ómar er kryddið á fréttatímann. En hann er reyndar mjög mistækur; stundum er hann algjör perla og stundum er hann eins og gúmmíbolti.“ + og " „Ætti að gefa hon- um frí frá fréttunum og kalla eingöngu á hann á skjálfta- og eldgosavaktina. Þar stendur enginn honum framar og þættirnir hans eru með því besta sem getur að líta í sjónvarpi.“ + og “ „Finnst hann ekki góður í fréttunum, hann er búinn á þeim vettvangi. En er frábær í þáttagerð um ís- land og hálendið." + „Fínn í fréttum um box- íþróttina." verið að gefa of mikið afAér. Katrín Pálsdóttir RÚV: + og “ „Vel undirbúin en framsetning fréttanna er ófrumleg, stundum nánast sagnfræði frekar en fréttir. Framkoman er ljúf en svo- lítið formleg og framsögnin er skýr, nánast of skýr.“ + og “ „Hún er örugg, traustvekjandi og pottþétt en þarna er ekki verið að gefa of mikið af sér.“ $„Hvað er hægt að vera með mikið af uppfyllingar- fréttum og fara þar að auki illa með þær? Eg meina það Katrín Pálsdóttir!“ kannski hefur hún orðið að vera það meðan hún barðist um á hæl og hnakka í „tippaveldinu" á Stöð 2. Henni virðist líða vel hjá RÚV, hún er brosmildari og glaðari á skjánum.“ “ „Getur verið hroðvirknis- leg á stundum." RUV: + „Stendur alltaf fyrir sínu. Er naskur á fréttir og mat- reiðir þær ágætlega." + „Sýnir oft á sér mann- eskjulegar og óvæntar hlið- ar. Þarna er á ferðinni efni í góðan fréttamann. Er enn- þá blautur á bak við eyrun, ennþá of sætur og sléttur í framan." + „Ungur og óreyndur en einn af þeim sem maður væntir sér mikils af í fram- tíðinni.“ Sigmar Guð- „ mundsson RÚV: + „Einn af þessum nýju sem lofa góðu. Hann hefur verið með ágætis fréttir og komist klakklaust frá mál- um sem hafa verið bæði erf- ið og viðkvæm.“ + og “ „Fínn fréttamaður en hann mætti brosa aðeins meira og vera ekki svona rosalega alvarlegur." + „Veðja á hann í framtíð- inni.“ Elín Hirst RÚV: + „Hástökkvari ársins. Hefur virkilega komið á óvart. Var alltaf svo hvöss og harðneskuleg á svipinn, + „Hefur slegið í gegn síð- an hún flutti sig um set til Ríkissjónvarpsins." + „Elín er of lítið í fréttun- um og það er eins og hún vinni meira á bak við tjöld- in. Hún er mjög flott á skjánum.“ + „Einfaldlega uppáhalds fréttamaðurinn minn. Engin spurning. Hún er sérstak- lega skemmtilegur frétta- maður og kemur vel fram.“ + „Ber af öllum öðrum í sjónvarpinu." + „Hún skarar fram úr, hefur sérstaklega traust- vekjandi framkomu í sjón- varpi.“ + „Hún er frábær og hefur mýkst mikið síðan hún fór yfir á Ríkissjónvarpið. Hér áður fyrr var hún allaf eins og hún hefði gleypt stífelsi en hefur nú algjörlega breytt um stíl.“ Vikan 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.