Vikan


Vikan - 01.03.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 01.03.1999, Blaðsíða 34
m Náinn vinur þinn reyn- ir við þig. Hver eru við- brögð þín? a) Hvers vegna ekki? Þú hefur engu að tapa og hugsanlega eignastu frábæran kærasta b) Talar fyrst við hann um hvernig kynlíf get- ur eyðilagt vináttu ykkar c) Segir nei. Jafnvel þótt þú elskir hann gerir þú þér grein fyrir að kyn- líf með vini þínum breytir öllum tilfinn- ingum ykkar d) Spilar með. Hann er nú einu sinni svo ein- mana og dapur e) Hafnar honum og ákveður að binda endi á vináttuna þar sem þú veist að þér mun hér eftir líða illa í návist hans. STIGIN 1. Já l stig, Nei 3 stig. 2. d) 1 stig, b) og c) 1 stig, f) og g) 3 stig, a) og e) 4 stig. 3. a) 3 b) 1 c) 0 d) 4 e) 2 4. a) 4 b) 1 c) 0 d) 3 e) 2 5. a) 1 b) 3 c) 4 d) 2 e) 0 6. a) og c) 1 stig, b), f), g) og h) 4 stig, d og e 5 stig 7. I. Já 1 stig, nei 3 stig II. Já 1 stig, nei 4 stig. 8. a) 0 b) 1 c) 2 d) 3 e) 3 9. a) 0 b) 2 c) 3 d) 4 e) 1 10. a) 0 b) 2 c) 3 d) 4 e) 1 11.1. a) 2 b) 3 c) 1 d) 0 e) 4 II. a) 4 b) 3 c) 2 d) 1 e) 0 12. a) 0 b) 1 c) 2 d) 3 e) 4 13. a) 3 b) 2 c) 4 d) 1 e) 0 14. a) 1 b) 0 c) 3 d) 2 e) 4 15. a) 4 b) 2 c) 1 d) 3 e) 0 Samtals: Þú ert einmana sál. Kannski er skýringarinnar að leita í feimni, þú hefur flutt oft á milli staða í æsku, eða einhver þér nákominn yfirgefið þig. Allt þetta get- ur verið skýringin á því hvers vegna þú átt erfitt með að treysta öðrum. Ef til vill setur þú annað en vin- áttu ofar á forgangslistann, t.d. starfsframann. En nið- urstaðan er sú sama: Sam- band þitt við annað fólk er yfirborðskennt, fyrir utan örfáar trúnaðarvinkonur og jafnvel þeim heldur þú í hæfilegri fjarlægð. Ef þú ert ánægð með hlutina eins og þeir eru þá er það í góðu lagi, sumir gera sig ánægða með að eiga aðeins einn eða tvo nána vini. En þú ættir að hafa í huga að það er hollt að kynnast nýju fólki og víkka sjóndeildarhring- inn. 21-41: EIN AF STRAKUNUM Þér líður best í félagsskap karlmanna. Þannig konur eru oft pabbastelpur og vilja sitja einar að karlmönnun- um og hafa nóg af þeim í kringum sig. Þetta leiðir til þess að þú átt auðvelt með að ráða við ástarsambönd vegna þess að þú þekkir þankagang karlmanna út og inn. Að öllum líkindum eru mennirnir, sem þú lendir í ástarsamböndum með, á svipuðum nótum og þeir sem eru vinir þínir.Vinir af karlkyninu krefjast lítillar athygli og umönnun. Vin- átta karla gengur út á það að gera eitthvað saman, frekar en að deila einhverju saman og oft líða margar vikur án þess að þeir láti í sér heyra. Það er ekki þar með sagt að vinátta við karla geti ekki verið djúp og einlæg en þú ættir samt að eiga eina nána vinkonu sem þú getur leitað til í erfið- leikum. 42-63: HEIMSINS BESTI VINUR Þú ert vinur vina þinna í gegnum þykkt og þunnt en þú verður að gera þér grein fyrir því að þú getur ekki verið besti vinur allra sem þú umgengst. Trygglyndi gerir þig eftirsótta í augum gagnstæða kynsins því sagt er að vinátta og ástarsam- band séu af líkum toga, sá sem er góður vinur er ein- nig góður elskhugi. Sagt er að lík börn leiki best en einn af kostum vináttunnar er sá að með ólíkum per- sónum upplifir maður ólíka atburði. Þannig að ef allar þínar vinkonur eru konur Ekki líta á vini þína sem sjálfsagðan hlut. Það er ekki nóg að muna eftir þeim þegar þér hentar. Vinátta er ein af grunnþörfum mannsins. Hún gerir okkur kleyft að deila sorgum og gleði með öðrum. undir 35 ára og eiga allar í vandræðum með eigin- mennina þá getur vissulega verið hressandi fyrir þig að umgangast einhverja sem hugsa á allt öðrum nótum. 64-84: VINÁTTUFÍKILL Stigin þín sýna að gott er að eiga þig fyrir vin, þú ert skilningsrík, trygglynd og einlæg. En þú metur vinátt- una í smáatriðum, t.d. tím- ann sem varið er til að kryf- ja ástarlífið, vinnuna, megr- unarkúrana og fötin. Gall- inn er sá að þú treystir of mikið á vini þína. Þér hættir til að vera svo upptekin af þeim að þú gleymir þeim aðila sem mikilvægastur er; sjálfri þér. Þér finnst að þú verðir að gefa endalaust af sjálfri þér til þess að fólki líki við þig. En mundu að þér verður að þykja vænt um sjálfa þig til þess að öðr- um geti þótt vænt um þig. Auðvitað er það notaleg til- finning að allir hugsi sem svo að þú sért óeigingjörn. En vinátta felst í því að vera til staðar án þess að fórna sér fullkomnlega. 85-105: HÓPSÁLA Þér finnst þú vera alein í heiminum ef þú ert ekki umkringd herskara af vin- um og fullbókuð í sam- kvæmislífinu til aldamóta. Auðvitað getur þetta tákn- að að þú lifir hamingjusömu og rómantísku lífi, gangi vel í vinnunni og líði vel. Ókostirnir eru þeir að þetta bendir til þess að þú sért mjög háð vináttu annarra og setur magn ofar gæðum. Þér finnst þú aldrei eiga nóg af vinum, en átt í rauninni marga kunningja en fáa vini. Svo það er ekki ólík- legt að þú farir á mis við það sem er dýrmætast við vináttu; náið tilfinningasam- band við aðra manneskju. Skoðaðu símanúmerabók- ina þína. Einbeittu þér að því að enda yfirborðsleg kunningjasambönd og rækt- aðu sambandið við þá sem eru þér meira virði. Það gerir þig færari til að mynda nánari sambönd, andleg jafnt sem líkamleg. 34 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.