Vikan


Vikan - 01.03.1999, Blaðsíða 9

Vikan - 01.03.1999, Blaðsíða 9
Bassiiröddin lians virkar sér- staklega traustvekjandi. varpið hvað varðar veðurfréttirnar. Það er ekki bara flotta tölvu- kerfið sem gerir útslag- ið heldur er það fram- koma Ara Trausta. Hann er frábær fræð- ari.“ + „Maður tekur alltaf mark á veðurfréttunum m frá honum, hann er sérstaklega traustvekjandi.*' + „Alltaf svo fallega klæddur. Það er sko ekki + „Fínn fréttamað- Iur og svo hefur honum farið fram í klæðaburði. Flottur þegar hann er Ikominn í frakkann." verra. Trausti Jónsson veðurfræðingur RÚV + „Hann er þessi huggu- lega týpa í gömlu flauels- buxunum. Hann er ekki skjávænn en það er eitthvað sætt við hann.“ + „í einu orði sagt algjört yndi. Gott að fá hann aftur á skjáinn.“ Kristinn Hrafnsson Stöð 2: + „Það er mikið jafnræði með mönn- um í innlendu fréttadeildunum. Ut af áhuga mínum á pólitík fylgist ég mest með Kristni Hrafnssyni og Þresti Emilssyni hjá RÚV. Báðir eru þeir ágætir og fumlausir fréttamenn. Kristinn hefur röddina með sér, bassarödd- in hans virkar sérstaklega traustvekjandi." + „Á eftir að venjast hon- um í sjónvarpi. Finnst enn- þá þegar ég heyri röddina í honum að hann eigi frekar að vera í fréttum Ríkisút- varpsins. En það breytir því ekki að hann er traustur og vandaður fréttamaður á hvaða vettvangi sem er.“ ,Eggert Skúla- son Stöð 2: + „Hann er góður (þegar hann er að ifara í túrana með köllunum. Fínn í að róta svolítið upp í sjávarút- veginum.“ + „Hann er einfaldlega mjög skemmtilegur frétta- maður og það er líklega fátt sem hann veit ekki um sjávar- útvegsmálin." + „Getur gert fiskinn að æsifréttaefni, lít- il frétt verður oft að stórfrétt þegar Eggert mætir með þorskinn á skjáinn.“ Getur gert fiskinn að æsifréttaefni. Langflottust! Telma Tómasson Stöð 2: + „Langflottasta „týpan“ í íslensku sjónvarpi í dag“. + „Góður frétta- maður, skýr í tali og greinilega vel menntuð". ALITSGJAFAR: ANNAÐ SEM LATIÐ VAR FLAKKA: „Maður sér allt of lítið til sumra á skjánum sem eru á bak við fréttirnar, t.d. Áma Þórðar á Ríkissjónvarpinu. Hann er kominn í einhvers konar hlutverk á bak við tjöldin og sér um að maskín- an gangi. Hann mætti oftar sjást á skjánum og gerir alltaf mjög vel það sem hann gerir." „Ég veit ekki hvort Jón Ársœll Þórðarson telst með fréttamönn- unum. En ég hef endalaust gaman af þessum manni. Hann er svo fundvís á mannlegu þættina." „Það er frábært hvað mikið er af fallegum konum á skjánum og flestar virka þær öruggar með sig. Edda Andrésdóttir ber samt af þeim öllum.“ „Stundum hefur maður það á tilfinningunni að það séu til fleiri myndavélar á Krókhálsinum en Laugaveginum. Stundum heldur maður að fréttir Ríkissjónvarpsins séu teknar upp í Rússlandi." „Vantar leikstjóra á Laugaveginn til þess að setja smá fútt í þetta allt sarnan." „Munurinn á Stöð 2 og Ríkissjónvarpinu er sá að Stöð 2 hefur að einhverju að keppa, þ.e.a.s. að verða betri en RÚV. Fréttaflutningur Stöðvar 2 er frískur, þótt þeir hlaupi reyndar stundum á sig. Hjá RÚV er þetta eitthvað svo óhemju „döll“ og þunglamalegt.“ ,Hildur Helga ætti að fara á frétta- stofuna, það mundi bjarga fréttaflutn- ingnum upp úr leiðindunum." „Ég vil prívat og persónulega fá að rota grafíska hönnuðinn sem er alltaf að róta í fréttasviðsmyndinni hjá RÚV.“ Hildur Helga ■ hleypt fjöri í fréttastofuna. gæti „Þeir hjá RÚV mega vara sig í sam- keppninni við Stöð 2 og verða að gera sér grein fyrir því að ekki er endalaust hægt að lifa á fornri frægð." „Fréttaflutningur Stöðvar 2 setur ofan þegar þeir detta niður í æsifréttastílinn. Fréttir Ríkissjónvarpsins eru yfirleitt betur unnar og fréttamenn þess koma betur út þegar kemur að alvarlegum fréttaflutningi." „Það er eiginlega undarlegt hvað Ríkissjónvarpið stendur sig verr í sambandi við fréttaflutning af landsbyggðinni. Þar skarar Stöð 2 fram úr. Ágúst Ólafsson kemur með sérstaklega góðar fréttir frá Austurlandi. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu. Birgir Guömundsson, aðstoðarritstjóri Dags Tímans. Lana Kolbrún Eddudóttir, dagskrárgerðarmaður á Ríkisútvarpinu. Sigurður G. Tómasson, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 2. Guðmundur Einarsson, Ragnar Óskarsson og Svanberg Þórðarson sem voru að drekka síðdegiskaffið á Múlakaffi. Inga Hafsteinsdóttir og Hallgrímur Björgvinsson sem settust niður með okkur í önn dagsins á Kaffi Reykjavík. Vikan færir þeim öllum bestu þakkir. Guöinundiir Einarsson, Kugn- ar Oskarsson og Svanberg Þórðarson. Anna Guniiliild- Sigurður G. ur Olafsdóttir Tóinasson Lana Kolbrun Eddudóttir Birgir Guðiiiiindssoii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.