Vikan - 01.03.1999, Qupperneq 9
Bassiiröddin lians virkar sér-
staklega traustvekjandi.
varpið hvað varðar
veðurfréttirnar. Það er
ekki bara flotta tölvu-
kerfið sem gerir útslag-
ið heldur er það fram-
koma Ara Trausta.
Hann er frábær fræð-
ari.“
+ „Maður tekur alltaf
mark á veðurfréttunum m
frá honum, hann er
sérstaklega traustvekjandi.*'
+ „Alltaf svo fallega
klæddur. Það er sko ekki
+ „Fínn fréttamað-
Iur og svo hefur honum
farið fram í klæðaburði.
Flottur þegar hann er
Ikominn í frakkann."
verra.
Trausti Jónsson
veðurfræðingur
RÚV
+ „Hann er þessi huggu-
lega týpa í gömlu flauels-
buxunum. Hann er ekki
skjávænn en það er eitthvað
sætt við hann.“
+ „í einu orði sagt algjört
yndi. Gott að fá hann aftur
á skjáinn.“
Kristinn
Hrafnsson
Stöð 2:
+ „Það er mikið
jafnræði með mönn-
um í innlendu
fréttadeildunum. Ut
af áhuga mínum á
pólitík fylgist ég
mest með Kristni
Hrafnssyni og Þresti
Emilssyni hjá RÚV. Báðir
eru þeir ágætir og fumlausir
fréttamenn. Kristinn hefur
röddina með sér, bassarödd-
in hans virkar sérstaklega
traustvekjandi."
+ „Á eftir að venjast hon-
um í sjónvarpi. Finnst enn-
þá þegar ég heyri röddina í
honum að hann eigi frekar
að vera í fréttum Ríkisút-
varpsins. En það breytir því
ekki að hann er traustur og
vandaður fréttamaður á
hvaða vettvangi sem er.“
,Eggert Skúla-
son Stöð 2:
+ „Hann er góður
(þegar hann er að
ifara í túrana með
köllunum. Fínn í að
róta svolítið upp í sjávarút-
veginum.“
+ „Hann er einfaldlega
mjög skemmtilegur frétta-
maður og það
er líklega fátt
sem hann veit
ekki um sjávar-
útvegsmálin."
+ „Getur gert
fiskinn að
æsifréttaefni, lít-
il frétt verður
oft að stórfrétt
þegar Eggert mætir með
þorskinn á skjáinn.“
Getur gert
fiskinn að
æsifréttaefni.
Langflottust!
Telma
Tómasson
Stöð 2:
+ „Langflottasta
„týpan“ í íslensku
sjónvarpi í dag“.
+ „Góður frétta-
maður, skýr í tali og
greinilega vel
menntuð".
ALITSGJAFAR:
ANNAÐ SEM LATIÐ VAR FLAKKA:
„Maður sér allt of lítið til sumra á skjánum sem eru á bak við
fréttirnar, t.d. Áma Þórðar á Ríkissjónvarpinu. Hann er kominn
í einhvers konar hlutverk á bak við tjöldin og sér um að maskín-
an gangi. Hann mætti oftar sjást á skjánum og gerir alltaf mjög
vel það sem hann gerir."
„Ég veit ekki hvort Jón Ársœll Þórðarson telst með fréttamönn-
unum. En ég hef endalaust gaman af þessum manni. Hann er
svo fundvís á mannlegu þættina."
„Það er frábært hvað mikið er af fallegum konum á skjánum og
flestar virka þær öruggar með sig. Edda Andrésdóttir ber samt
af þeim öllum.“
„Stundum hefur maður það á tilfinningunni að það séu til fleiri
myndavélar á Krókhálsinum en Laugaveginum. Stundum heldur
maður að fréttir Ríkissjónvarpsins séu teknar upp í Rússlandi."
„Vantar leikstjóra á Laugaveginn til þess að setja smá fútt í
þetta allt sarnan."
„Munurinn á Stöð 2 og Ríkissjónvarpinu er sá að Stöð 2
hefur að einhverju að keppa, þ.e.a.s. að verða betri en RÚV.
Fréttaflutningur Stöðvar 2 er frískur,
þótt þeir hlaupi reyndar stundum á
sig. Hjá RÚV er þetta eitthvað svo
óhemju „döll“ og þunglamalegt.“
,Hildur Helga ætti að fara á frétta-
stofuna, það mundi bjarga fréttaflutn-
ingnum upp úr leiðindunum."
„Ég vil prívat og persónulega fá að rota
grafíska hönnuðinn sem er alltaf að róta
í fréttasviðsmyndinni hjá RÚV.“
Hildur Helga ■
hleypt fjöri í
fréttastofuna.
gæti
„Þeir hjá RÚV mega vara sig í sam-
keppninni við Stöð 2 og verða að gera sér grein fyrir því að
ekki er endalaust hægt að lifa á fornri frægð."
„Fréttaflutningur Stöðvar 2 setur ofan þegar þeir detta niður í
æsifréttastílinn. Fréttir Ríkissjónvarpsins eru yfirleitt betur unnar
og fréttamenn þess koma betur út þegar kemur að alvarlegum
fréttaflutningi."
„Það er eiginlega undarlegt hvað Ríkissjónvarpið stendur sig
verr í sambandi við fréttaflutning af landsbyggðinni. Þar skarar
Stöð 2 fram úr. Ágúst Ólafsson kemur með sérstaklega góðar
fréttir frá Austurlandi.
Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu.
Birgir Guömundsson, aðstoðarritstjóri Dags Tímans.
Lana Kolbrún Eddudóttir, dagskrárgerðarmaður á Ríkisútvarpinu.
Sigurður G. Tómasson, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 2.
Guðmundur Einarsson, Ragnar Óskarsson og Svanberg
Þórðarson sem voru að drekka síðdegiskaffið á Múlakaffi.
Inga Hafsteinsdóttir og Hallgrímur Björgvinsson sem settust
niður með okkur í önn dagsins á Kaffi Reykjavík.
Vikan færir þeim öllum bestu þakkir.
Guöinundiir Einarsson, Kugn-
ar Oskarsson og Svanberg
Þórðarson.
Anna Guniiliild- Sigurður G.
ur Olafsdóttir Tóinasson
Lana Kolbrun
Eddudóttir
Birgir
Guðiiiiindssoii