Vikan


Vikan - 01.03.1999, Blaðsíða 40

Vikan - 01.03.1999, Blaðsíða 40
Fermingarveislan megin. Raðið í smurt, eld- fast mót. Neðst fer eitt lag af kartöflunum, þá laukur í sneiðum, síðan er engifer- inu stráð yfir. Athugið að setja ekki of mikið af engi- fer því það er mjög bragð- sterkt. Þannig er raðað til skiptis og endað á kartöfl- um. Saltið aðeins. Þá er rjómanum hellt yfir allt saman og bakað í 200°C heitum ofni í u.þ.b. 20 mín- útur, eða þar til rjóminn er orðinn þykkur. Saxið stein- seljuna og stráið yfir réttinn rétt áður en hann er borinn fram. Bréfmunnþurkurnar má brjóta eins og vasa fyrir hnífapör. Sætar kartöflur með engifer „a la Magga“ (fyrir sex) 3-4 stk. scetar kartöflur (eftir stœrð) 1 stk. laukur 2-3 msk. rifið, ferskt engifer (eftir smekk) matarolía til steikingar 2 1/2 dl rjómi salt steinselja til skrauts Aðferð: Flysjið kartöfl- urnar og skerið í frekar þunnar sneiðar. Brúnið á pönnu, rétt aðeins hvorum Londonlamb Soðið eftir leiðbeiningum á umbúðum. Kælt og skorið í sneiðar. Má auðvitað líka bera fram heitt. Gott er að hafa heita rauðvínssósu með kjötinu. Sykurbaunir og gulrætur Athugið að láta suðuna koma upp á vatninu áður en grænmetið er sett út í. Salt- ið aðeins vatnið og setjið nokkra dropa af matarolíu út í. Þannig kemur falleg áferð á grænmetið. Græn- meti má aldrei sjóða lengi. Ferskt salat með rauðkáli (fyrir sex) 200 g salatblöð, gjarnan 2-3 tegundir 120 g ferskt rauðkál 1 stk. meðalstór gulrót 2 stilkar sellerí 1 stk. grœn paprika Aðferð: Skolið salatblöð- in og rífið smátt. Skerið rauðkálið til helminga og sneiðið það fínt niður. Rífið gulrótina. Skerið niður sell- erístönglana og paprikuna. Þessu er öllu blandað sam- an og sett í skál. Dressing (vinaigrette): 2/3 dl ólífuolía 2 msk. hvítvínsedik 1 tsk. dijon sinnep svartur pipar, helst úr kvörn Aðferð: Þetta er allt hrist saman og því hellt yfir salat- ið rétt áður en það er borið fram. Athugið að magnið verður u.þ.b. 1 1/4 dl en tveir þriðju hlutar ættu að duga út á salatið. 40 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.