Vikan


Vikan - 01.03.1999, Blaðsíða 56

Vikan - 01.03.1999, Blaðsíða 56
Texti og myndir Valgerður Matthíasdóttir o.fl. H v a ð e r London hefur verið óhemju vinsæl borg að undan- förnu. í nýlegu hefti Newsweek var forsíðugrein um þá forystu sem tískuhönnuðir, listamenn og aðrir menningarforkálfar frá London hafa tekið á undanförnum árum. London er líklega sú erlenda borg sem ís- lendingar þekkja einna best. En margir lenda þó í vandræðum þegar stefnan er tekin þangað. Hvaða staðir eru vinsælastir einmitt núna, hverjir eru bestu veitingastaðirnir og svo framveg- is. Þegar ég átti leið um London fyrir stuttu fékk ég nokkra þekkta íslendinga sem búsettir hafa verið í borginni til þess að segja mér frá örfáum spennandi stöðum sem vinsælir eru í dag. Svo til gamans læt ég fylgja smá ráð frá leikaranum Michael Caine sem flestir þekkja. Og leikkonunni Natasha Richardson. Aubergine Michael Cane Breski leikarinn Michael Caine er mikill lífs- nautnamaður og rekur meðal annars veitinga- hús í London. Hann var spurður að því fyrir skömmu hvert væri uppáhalds veitingahúsið hans í London. Að hans mati er besti veitingastaðurinn Aubergine á Park Walk. Og svo segist hann nýverið hafa farið á Momo's með fjölskyldunni og fannst það frábært..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.