Vikan


Vikan - 01.03.1999, Side 56

Vikan - 01.03.1999, Side 56
Texti og myndir Valgerður Matthíasdóttir o.fl. H v a ð e r London hefur verið óhemju vinsæl borg að undan- förnu. í nýlegu hefti Newsweek var forsíðugrein um þá forystu sem tískuhönnuðir, listamenn og aðrir menningarforkálfar frá London hafa tekið á undanförnum árum. London er líklega sú erlenda borg sem ís- lendingar þekkja einna best. En margir lenda þó í vandræðum þegar stefnan er tekin þangað. Hvaða staðir eru vinsælastir einmitt núna, hverjir eru bestu veitingastaðirnir og svo framveg- is. Þegar ég átti leið um London fyrir stuttu fékk ég nokkra þekkta íslendinga sem búsettir hafa verið í borginni til þess að segja mér frá örfáum spennandi stöðum sem vinsælir eru í dag. Svo til gamans læt ég fylgja smá ráð frá leikaranum Michael Caine sem flestir þekkja. Og leikkonunni Natasha Richardson. Aubergine Michael Cane Breski leikarinn Michael Caine er mikill lífs- nautnamaður og rekur meðal annars veitinga- hús í London. Hann var spurður að því fyrir skömmu hvert væri uppáhalds veitingahúsið hans í London. Að hans mati er besti veitingastaðurinn Aubergine á Park Walk. Og svo segist hann nýverið hafa farið á Momo's með fjölskyldunni og fannst það frábært..

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.