Vikan


Vikan - 01.03.1999, Qupperneq 44

Vikan - 01.03.1999, Qupperneq 44
Prjónað úr Petit CNr 2(T) 100% bómull STÆRÐIR A FLIKINNI SJALFRI 6-12 mán. 2 3 4 ár Yfirvídd: 64 68 73 78 sm Sídd: 33 36 39 42 sm Ermal.: 21 23 25 27 sm GARN: Mandarin Petit Fjöldi af dokkum í peysu: Blátt 358/5844: 1 1 2 2 Dökkblátt 374/6073:1 1 2 2 Kremaö 302/1002: 1 2 2 2 JAKKAPEYSA MEÐ AVAXTAMUNSTRI Prjónað úr Petit Rautt 343/4418: Orans 320/4006: Grænt 387/8055: 1 dokka í allar stæröir 1 dokka í allar stæröir 1 dokka í allar stæröir Upplýsingar um hvar Tinnugarnið fæst í síma 565-4610 MUNSTUR B i*ik»iWWL'iWWk*iWk’il’il’iL'iwWk’il’ik*iWWL’iL*iL*ik'> Addi prjónar frá Tinnu: 50 eöa 60 sm hringprjónn nr. 2,5 50 eöa 60 sm hringprjónn nr. 3 40 sm hringprjónn nr. 3 Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3 (ermar) Mælum með BAMBUSPRJÓNUM Gott að eiga: Rúðumunstur sem er endurtekið □ = beinhvítt I3 = rautt S = brugðið með rauðu □ = órans |ö] = brugðið með órans H = grænt Hl = blátt 51 = dökkblátt Rúðumunstur sem er IfJ endurtekið Rúðumunstur sem er endurtekið > MUNSTUR ut } A, endurtekið Merkihringir, prjónanæl- ur, þvottamerki fyrir Mandar- ín Petit Prjónafesta: 27 lykkjur á prj. nr. 3 = 10 sm Ef of fast er prjónaö þarf grófari prjóna Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna Bolur Fitjið upp meö dökkbláu á prjóna nr. 2,5 174- 186 -198 -210 lykkjur. Prjónið munstur A fram og til baka, í 6. umferð er gert hnappagat öörum megin, prjóniö 3 lykkjur, felliö af 2 lykkjur, fitjiö aftur upp 2 lykkjur þegar prjónað er til baka. Prjóniö 10 umferöir munstur A. Setjið þá fyrstu og síðustu 8 lykkj- urnar á nælu, listi sem prjónast síðar, þessar lykkjur reiknast ekki meö. Skiptið yfir á hring- prjón nr. 3 og prjóniö 1 umf. slétt og aukið út 10 lykkjur jafnt yfir hringinn = 168 -180 -192- 204 lykkjur, fitjiö jafnframt upp 4 lykkjur í miöju aö framan, (lykkjur sem klippt er upp í síöar og teljast ekki meö og eru prjónaðar brugðnar). Prjóniö munstur B áfram hringinn. ATHUGIÐ: Prjóniö 6 -10 -12 -14 umferðir rúðumunstur á milli munstra, prjóniö allt Endurtekið Miðja á ermi Byijið hér □ = rétt á réttunni og brugðið á röngunni El = brugðið á réttunni og rétt á röngunni munstrið einu sinni, ef þarf er rúðumunst- ur prjónaö þar til aö réttri sídd er náö. Þegar bolurinn mælist 29-32-34-37 sm er fellt af viö hálsmál, setjiö merki í hliðar meö 41-44-47-50 lykkjum hvorum megin, lykkjurnar 4 teljast ekki meö, og 86-92-98- 104 lykkjur á bakstykki. Felliö af brugönu lykkjurnar. Prjónið fram og til baka og felliö af í byrjun á hverjum prjóni 7-3-2-1- 1- 1, 8-3-2-1-1-1, 8-3-2-2-1-1, 8-3-2- 2- 1-1-1 lykkjur = 26-28-30-32 lykkjur á hvoru framstykki. Prjóniö þar til allur bol- urinn mælist 33-36-39-42 sm. Felliö af. Ermar: Fitjið upp meö dökkbláu á sokkaprjóna nr. 2,5 42-44-46-48 lykkjur. Prjóniö 10 um- ferðir munstur A, síöan 1 umferð slétt og aukiö jafnframt út 7-5-15-13 lykkjur = 49- 49-61-61 lykkjur. Skiptiö yfir á prjóna nr. 3 og prjóniö rnunstur 1 og svo rúöumunstur þar til aö réttri sídd er náö. ATHUGIÐ: Aukið í 1 iykkju í byrjun og enda prjóns í 3.-3.-4.-4. hverri umferð 17- 19-16-19 sinnum = 83-87-93-99 lykkjur. Þegar ermin mælist 21-23-25-27 sm er erminni snúiö viö og prjónaðar 5 umferðir slétt fram og til baka (kantur til aö hylja sárkantinn). Fellið af. Frágangur Mæliö breidd ermarinnar viö handveginn. Saumiö í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báöum megin viö handveginn og einnig í brugðnu lykkjurnar aö framan. Klippiö á milli saumanna og sik-sakkiö þétt yfir sárkantinn. Saumiö axlir saman. Listar Prjóniö fyrst listann sem er ekki með hnappagötum. Setjiö lykkjurnar 8 á prjón nr. 2,5 og fitjið upp 4 lykkjur (kantur til aö hylja sauminn, þessar lykkjur eru prjónað- ar meö sléttu prjóni). Prjóniö munstur A fram og til baka þar til listinn nær upp í hálsmálið (strekktur). Fellið af kantlykkj- urnar 4. Setjiö lykkjurnar á nælu. Saumiö listann viö fyrir innan kantlykkjurnar og notiö þær til að hylja sauminn. Merkið fyrir 6-6-7-7 tölum, þeirri neðstu 2 sm frá brún, þeirri efstu um 1 sm frá brún og hinum meö jöfnu millibili. Prjóniö hinn listann eins en meö hnappagötum á móts viö töl- urnar. Geriö hvert hnappagat yfir 2 lykkjur og 3 lykkjur frá brún. Saumið listann viö fyrir innan kantlykkjurnar og notiö þær til aö hylja sauminn. Festiö tölurnar á. Hálslíning: Prjónið upp meö dökkbláu á hringprjón nr. 2,5 u.þ.b. 85-89-93-99 lykkjur (lykkjurnar 8 á báðum listunum taldar meö). Prjónið 10 umferðir munsturAog fellið af. Saumið ermarnar í innan viö kantinn efst á erminni og notiö hann til aö hylja saum- inn. Saumiö Mandarín Petit þvottamerki innan í Jakkann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.