Vikan - 01.03.1999, Qupperneq 44
Prjónað úr
Petit
CNr 2(T) 100% bómull
STÆRÐIR A FLIKINNI SJALFRI
6-12 mán. 2 3 4 ár
Yfirvídd: 64 68 73 78 sm
Sídd: 33 36 39 42 sm
Ermal.: 21 23 25 27 sm
GARN: Mandarin Petit
Fjöldi af dokkum í peysu:
Blátt 358/5844: 1 1 2 2
Dökkblátt 374/6073:1 1 2 2
Kremaö 302/1002: 1 2 2 2
JAKKAPEYSA MEÐ
AVAXTAMUNSTRI
Prjónað úr Petit
Rautt 343/4418:
Orans 320/4006:
Grænt 387/8055:
1 dokka í allar stæröir
1 dokka í allar stæröir
1 dokka í allar stæröir
Upplýsingar um hvar
Tinnugarnið fæst
í síma 565-4610
MUNSTUR B
i*ik»iWWL'iWWk*iWk’il’il’iL'iwWk’il’ik*iWWL’iL*iL*ik'>
Addi prjónar frá Tinnu:
50 eöa 60 sm hringprjónn nr. 2,5
50 eöa 60 sm hringprjónn nr. 3
40 sm hringprjónn nr. 3
Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3 (ermar)
Mælum með BAMBUSPRJÓNUM
Gott að eiga:
Rúðumunstur sem er
endurtekið
□ = beinhvítt
I3 = rautt
S = brugðið með rauðu
□ = órans
|ö] = brugðið með órans
H = grænt
Hl = blátt
51 = dökkblátt
Rúðumunstur sem er
IfJ endurtekið
Rúðumunstur sem er
endurtekið
> MUNSTUR
ut
}
A, endurtekið
Merkihringir, prjónanæl-
ur,
þvottamerki fyrir Mandar-
ín Petit
Prjónafesta: 27 lykkjur á
prj. nr. 3 = 10 sm
Ef of fast er prjónaö þarf
grófari prjóna
Ef of laust er prjónað
þarf fínni prjóna
Bolur
Fitjið upp meö dökkbláu
á prjóna nr. 2,5 174-
186 -198 -210 lykkjur.
Prjónið munstur A fram
og til baka, í 6. umferð
er gert hnappagat öörum
megin, prjóniö 3 lykkjur,
felliö af 2 lykkjur, fitjiö
aftur upp 2 lykkjur þegar
prjónað er til baka.
Prjóniö 10 umferöir
munstur A. Setjið þá
fyrstu og síðustu 8 lykkj-
urnar á nælu, listi sem
prjónast síðar, þessar
lykkjur reiknast ekki
meö. Skiptið yfir á hring-
prjón nr. 3 og prjóniö 1
umf. slétt og aukið út 10
lykkjur jafnt yfir hringinn
= 168 -180 -192- 204
lykkjur, fitjiö jafnframt
upp 4 lykkjur í miöju aö
framan, (lykkjur sem
klippt er upp í síöar og
teljast ekki meö og eru
prjónaðar brugðnar).
Prjóniö munstur B áfram
hringinn. ATHUGIÐ:
Prjóniö 6 -10 -12 -14
umferðir rúðumunstur á
milli munstra, prjóniö allt
Endurtekið
Miðja á ermi
Byijið hér
□ = rétt á réttunni og brugðið á röngunni
El = brugðið á réttunni og rétt á röngunni
munstrið einu sinni, ef þarf er rúðumunst-
ur prjónaö þar til aö réttri sídd er náö.
Þegar bolurinn mælist 29-32-34-37 sm er
fellt af viö hálsmál, setjiö merki í hliðar
meö 41-44-47-50 lykkjum hvorum megin,
lykkjurnar 4 teljast ekki meö, og 86-92-98-
104 lykkjur á bakstykki. Felliö af brugönu
lykkjurnar. Prjónið fram og til baka og
felliö af í byrjun á hverjum prjóni 7-3-2-1-
1- 1, 8-3-2-1-1-1, 8-3-2-2-1-1, 8-3-2-
2- 1-1-1 lykkjur = 26-28-30-32 lykkjur á
hvoru framstykki. Prjóniö þar til allur bol-
urinn mælist 33-36-39-42 sm. Felliö af.
Ermar:
Fitjið upp meö dökkbláu á sokkaprjóna nr.
2,5 42-44-46-48 lykkjur. Prjóniö 10 um-
ferðir munstur A, síöan 1 umferð slétt og
aukiö jafnframt út 7-5-15-13 lykkjur = 49-
49-61-61 lykkjur. Skiptiö yfir á prjóna nr. 3
og prjóniö rnunstur 1 og svo rúöumunstur
þar til aö réttri sídd er náö.
ATHUGIÐ: Aukið í 1 iykkju í byrjun og
enda prjóns í 3.-3.-4.-4. hverri umferð 17-
19-16-19 sinnum = 83-87-93-99 lykkjur.
Þegar ermin mælist 21-23-25-27 sm er
erminni snúiö viö og prjónaðar 5 umferðir
slétt fram og til baka (kantur til aö hylja
sárkantinn). Fellið af.
Frágangur
Mæliö breidd ermarinnar viö handveginn.
Saumiö í saumavél 2 beina sauma með
smáu spori báöum megin viö handveginn
og einnig í brugðnu lykkjurnar aö framan.
Klippiö á milli saumanna og sik-sakkiö
þétt yfir sárkantinn. Saumiö axlir saman.
Listar
Prjóniö fyrst listann sem er ekki með
hnappagötum. Setjiö lykkjurnar 8 á prjón
nr. 2,5 og fitjið upp 4 lykkjur (kantur til aö
hylja sauminn, þessar lykkjur eru prjónað-
ar meö sléttu prjóni). Prjóniö munstur A
fram og til baka þar til listinn nær upp í
hálsmálið (strekktur). Fellið af kantlykkj-
urnar 4. Setjiö lykkjurnar á nælu. Saumiö
listann viö fyrir innan kantlykkjurnar og
notiö þær til að hylja sauminn. Merkið fyrir
6-6-7-7 tölum, þeirri neðstu 2 sm frá brún,
þeirri efstu um 1 sm frá brún og hinum
meö jöfnu millibili. Prjóniö hinn listann
eins en meö hnappagötum á móts viö töl-
urnar. Geriö hvert hnappagat yfir 2 lykkjur
og 3 lykkjur frá brún. Saumið listann viö
fyrir innan kantlykkjurnar og notiö þær til
aö hylja sauminn. Festiö tölurnar á.
Hálslíning:
Prjónið upp meö dökkbláu á hringprjón nr.
2,5 u.þ.b. 85-89-93-99 lykkjur (lykkjurnar
8 á báðum listunum taldar meö). Prjónið
10 umferðir munsturAog fellið af. Saumið
ermarnar í innan viö kantinn efst á
erminni og notiö hann til aö hylja saum-
inn. Saumiö Mandarín Petit þvottamerki
innan í Jakkann.