Vikan - 10.05.1999, Blaðsíða 16
Nú er hægt að fara út að skemmta sér án þess að anga af reykingalykt
Reyklau.
...* skemmtistabur
Fyrsti reyklausi barinn og
skemmtistaðurinn hefur verið
opnaður á Akureyri. Það eru hjón-
in Guðbjörg Inga Jósepsdóttir og
Sigmundur Einarsson sem eiga
staðinn en fyrir eiga þau einnig
reyklaust kaffihús.
Arnai' llauks-
soii kvensjiik-
dóniakeknir
var veislusl jóri
kviildsins oj>
sl jórnaói öllu
al' sköruiij>s-
skap eins oj>
lians var von
oj> vísa.
Mörgum þykir sú
hugmynd djörf hjá
þeim hjónum að
fara út í það að opna
reyklausan bar og skemmti-
stað. Þau veltu því fyrir sér í
upphafi hvort þau væru of
djörf í raun en komust að
því að svo væri alls ekki.
Allt of margir hafa nefnilega
jjj setið heima og ekki nennt
'■§ o að kíkja inn á bar vegna
*• -2 þeirrar reykjarsvælu sem því
O # fyigir-
n w
g | Sígarettureykur og
n § blómailmur fara illa
no saman
.. ~ Barinn og skemmtistaður-
í c inn Græni hatturinn og
H 2 kaffihúsið Bláa kannan eru
16 Vikan
staðir þeirra sem
kjósa hreina loftið
þegar farið er út til
að fá sér gott kaffi eða ann-
að drykkjarkyns. Það vildu
Guðbjörg Inga og Sigmund-
ur hafa að leiðarljósi þegar
þau ákváðu að opna kaffi-
hús í gömlu París í göngu-
götunni á Akureyri sem og
bar sem síðar kom til. Að-
spurð um hugmyndina að
þessum reyklausu stöðum
segir Sigmundur að hún hafi
í raun komið að sjálfu sér.
Þau hjónin eigi blómabúð
hinum megin í húsinu og
hún hafi átt að vera sam-
tengd kaffihúsinu. Með því
að leyfa þar reykingar hefði
reykinn lagt yfir í blóma-
búðina en lykt sígarettna og
blóma fari ekki vel saman.
prýðir einn vegg Græna hattsins. Það er ekki
ómerkari maður en sjálfur stórtenórinn Kristján
Jóhannsson, góðkunningi Sigmundar, sem
lánaði honum það til skrauts.
Einnig búi þau í
þessu gamla timburhúsi og
þau hafi ekki viljað taka
áhættu eða finna reykinga-
lykt leggja upp til sín.
Efasemdarraddir heyrðust
í upphafi þegar Sigmundur
og Guðbjörg Inga ákváðu
að fara í þessar framkvæmd-
ir. Þær töldust djarfar og þau
stórhuga að ætla sér að slíkt
gengi upp. Margir væru
alltof háðir því að reykja
þegar þeir færu út að
skemmta sér eða settust inn
á kaffihús. En þau hugsuðu
með sér:
"Hvað með
alla þá sem
ekki reykja og
þola illa þá reykingalykt
sem er inni á börum og
kaffihúsum?" og þau voru
teymd áfram af einhverjum
öflum sem sögðu þeim að
láta hugmyndina verða að
veruleika.
Að gleyma því að
reykja
"Við höfum ekkert heyrt
nerna jákvætt um þetta
framtak okkar," segir Guð-
björg Inga. "Fólk hefur tek-
ið vel við sér og er ánægt
með að geta farið á bari og
kaffihús án þess að anga af
reykingalykt. Móttökur sem
kaffihúsið hefur fengið sína
það." Sem og móttökurnar
við opnun Græna hattsins
þegar staðurinn var fullur af
Að sjálfsögðu mætti Kristján
Þór Júlíusson bæjarstjóri á Græna
ttinn ásamt eiginkonu sinni Guðbjörgu
tingsted, systur hennar, Ingu og eigin-
manni hennar, Valmundi Arnasyni.