Vikan


Vikan - 10.05.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 10.05.1999, Blaðsíða 34
Texti: Jóhanna Harðardóttir Myndir: Baldur Bragason Kryddjurtamynstriö er eitt af ■ mörgum skrautlegum mynstrum í Top Table línunni. íB Og plastið þolir næstum allt! Það má þvo í uþpþvottavél, H skera á því, það upþlitast ekki «89 og þolir meira að segja frost. Hér eru tvær gerðir af bökk- : um, lítiö skurðarbretti, . Sj's diskamottur og tepokadiskur. JjflHI . . í þessari línu eru margir 4 skemmtilegir og nytsamlegir hlutir. Hænan erekki baratil ipr m Jh;- ■ skrauts heldur er hún einnig .fí , . klukka. Hún kemur sér vel " ------------........................... þegar þarf að sjóða eggin eða leggja sig í 10 mínútur. Á myndinni má sjá fallega serví- ettuhringi, þeir eru til í fjölmörgum, glaðlegum litum og setja sólskinsvip á borðið. Net- kúlpill hangir á veggnum, hann ver matinn fyrir flugunum á góðviðrisdögum. Takið eftir litla dúkalóðinu, það varnar því að dúkurinn fjúki út í veður og vind þegar hvessir við morgunverðarborðið úti. Einnig eru til jarðarber, kirsuber og fleira. Hér eru smekklegir blikkbaukar sem hafa mikið notagildi. í þeim má geyma allt milli himins og jarðar, s.s. kex og smákökur, saumadót, kaffi, spil og teninga og sitthvað fleira sem þarf að eiga sinn samastað í bústaðnum. Kertastjakar frá Danish Iron. Þeir líta út eins og ryðgað járn, en það er engin hætta á að verða útataður í ryði við að snerta þá. Passa jafnt úti sem inni. Glæsileg hirsla undir 8 flöskur! Kistillinn er úr tré en klæddur að utan með leðurlíki og lítur út fyrir að vera að minnsta kosti hundrað ára gamall. Það má vel taka inn an úr honum skilrúmin ef eigandinn vill nota hann undir eitthvað annað en flöskur. Sumarlegir litir gera lífið í bú- staðnum skemmtilegra. Hér eru salt- og piparbaukar úr plasti í björtum, appelsínugulum lit. Undir annað krydd í bústaðnum má nota glerbauka með ávaxta- og grænmetislokum í skærum litum. Baukarnir eru í járngrind sem bera má á borð. 34 Vikan Sumarbústaðir ogsum Vikan skoðar fallega hluti hjá Kalabas .j ■ VVl ' i! Á u ' HB m ií 1 1' |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.