Vikan


Vikan - 10.05.1999, Blaðsíða 42

Vikan - 10.05.1999, Blaðsíða 42
Prjónað úr Mandarin ( Nr. 25 ) PEYSfl OG PILS Upplýsingar um hvar TINNUGARNIÐ fæst í síma 565-4610 Stærðir á peysu og pilsi: (2) 4 (6) 8 (10) 12 ára Yfirvídd: Sídd á peysu: Mjaðmavidd: Sídd á pilsi: U.þ.b. (68) 73 (77) 82 (86) 90 sm (31) 35 (39) 42 (45) 49 sm (60) 64 (68) 72 (76) 80 sm (28) 32 (36) 40 (43) 46 sm + 3 sm innábrot Mandarin Petit Fjöldi af dokkum í peysu Orange 320/4006: (3) 3 (4) 4 (4) 5 Fjöldi af dokkunt í pils Orange 320/4006: (3) 3 (3) 4 (4) 4 ADDI prjónar frá TINNU: 60 eöa 80 sm hringprjónar nr. 2,5 og 3 Heklunál nr. 2,5 4 - 5 tölur fyrir 3 minnstu stæröirnar Teygja fyrir mittið, mátulega löng. Gott að eiga: Merkihringi, prjónamál, þvottamerki fyrir Mandarin Petit. Prjónfesta á Mandarin Petit: 27 lykkjur slétt prjón á prjóna nr. 3 = 10 sm. Ef of fast er prjónaö, þarf grófari prjóna. Ef of laust er prjónaö, þarf fínni prjóna. Framstykki: Fitjið upp á prjóna nr. 2,5 (93) 99 (105) 111 (117) 123 lykkjur og prjóniö slétt prjón fram og til baka 4 prjóna = 3 garðar. Skiptið yfir á prjóna nr. 3 og prjónið 2 prjóna slétt prjón (slétt á réttu, brugðið á röngu). Prjónið munstur A þannig: Byrjið við örina sem sýnir rétta stærð og prjónið frá hægri til vinstri að endurtekningarmunstrinu, sem er endur- tekið út prjóninn. Munstrið byrjar og endar eins í báðum hliðum. Prjónið munstur A, svo munstur B, sem er endurtekið þar til að réttri sídd er náð. Þegar mælast (19) 22 (24) 26 (27) 30 sm er fellt af fyrir hand- veg í byrjun hvers prjóns þannig: (5, 3, 2, 1, 1) 6, 3, 2, 1, 1 (6, 3, 2, 1, 1, 1) 7, 3, 2, 1, 1, 1 (7, 3, 2, 2, 1, 1) 7, 3, 2, 2, 1, 1, 1 lykkju = (69) 73 (77) 81 (85) 89 lykkjur eftir á prjóninum. Prjónið þar til að handvegur frá fyrstu úrtöku mælist (6) 7 (8) 9 (10) 11 sm. Setjið (21) 21 (23) 25 (27) 29 lykkjur [ miðju á prjónanælu og prjónið hvora öxl fyrir sig. Takið jafnframt úr við hálsmál í byrjun hvers prjóns 2, 2, 2,1, 1, 1 lykkju = (15) 17 (18) 19 (20) 21 lykkja eftir á öxl. Prjónið þar til að handvegur mælist (12) 13 (15) 16 (18) 19 sm. Fellið af. Prjónið hina öxlina eins. Bakstykki: Fitjið upp á prjóna nr. 2,5 og prjónið kant eins og á framstykki. Skiptið yfir á prjóna nr. 3 og prjónið slétt prjón fram og til baka (slétt á réttu, brugðið á röngu). ATHUGIÐ: Ef óskað er eftir að hafa munstur á bakstykkinu, er það prjónað eins og á framstykkinu. Fellið af fyrir hand- veg eins og á framstykki og prjónið fulla sídd. Fellið af á öxlum (15) 17 (18) 19 (20) 21 lykkju, setjið miðjulykkjurnar á prjóna- nælu. Ermar: Fitjið upp á prjóna nr. 2,5 (58) 62 (64) 68 (70) 74 lykkjur og prjónið kant eins og neðan á fram- og bakstykki. Skipt- ið yfir á prjóna nr. 3 og prjónið slétt prjón, aukið jafnframt út 1 lykkju sitt hvorum megin í 6. hverjum prjón 4 sinnum = (66) 70 (72) 76 (78) 82 lykkjur á ermi. Þegar ermin mælist (8) 8 (9) 9 (10) 10 sm erfellt af (5) 6 (6) 7 (7) 7 lykkjur einu sinni og 1 lykkja hvorum megin í öðrum hverjum prjón þar til að (20) 22 (22) 24 (24) 26 lykkjur eru eftir. Fellið af. Frágangur: Saumið aðra öxlina saman. Hálslíning: Byrjið við opnu öxlina og prjónið upp með prjónum nr. 2,5 u.þ.b. (90) 94 (98) 102 (106) 110 lykkjur. Prjónið 5 prjóna slétt fram og til baka. Fellið af frá röngu með sléttu prjóni = 3 garðar. Saumið öxl og líningu saman. ATHUGIÐ: Fyrir 3 minnstu stærðirnar er hægt að hafa öxlina opna, festiö 4 - 5 tölur á öxlina á bakstykkinu og saumið lykkjur á móti á framstykkið. Saumið hliðarnar saman. Saumið ermarnar saman og saumið þær í ermaopið með aftursting frá röngu. Heklið neðan á bol 1 umferð fastapinna, passið að ekki myndist flái, og 1 umferð takka- hekl: *4 loftlykkjur, setjið nálina í fyrstu loft- lykkjuna og heklið fastapinna, hoppið yfir 1 lykkju, heklið 1 fastapinna í næstu lykkju*, endurtakið frá *-* út umferðina, klippið á þráðinn og gangið frá endum. Heklið eins neðan á ermar og á hálslíningu. Saumið Mandarin Petit þvottamerki í peysuna. Pils: Byrjið í mittinu. Fitjið upp (140) 148 (152) 160 (168) 176 lykkjur á prjóna nr. 2,5 og prjónið í hring 3 sm slétt prjón, 1 prjón brugðinn (brotlína) og 3 sm slétt prjón. Skiptið yfir á prjóna nr. 3 og deilið hringn- um niður í 4 stykki þannig: *1 brugðin, (34) 36 (37) 39 (41) 43 sléttar*, endurtakið frá *-* út hringinn. Prjónið þannig áfram, eftir 2 prjóna er aukið út 1 lykkja sitt hvorum megin við brugðnu lykkjuna = 8 lykkjur, jafnframt er aukið út í 5. hverjum prjón 1 lykkju sitt hvorum megin við brugðnu lykkj- una þar til sídd mælist u.þ.b. (28) 32 (36) 40 (43) 46 sm eða mátuleg sídd. Prjónið þá 3 sm slétt prjón án þess að auka út og fellið laust af. Brjótið þessa 3 sm inn á rönguna og saumið laust niður. Brjótið um brotlínu í mittinu yfir á rönguna og saumið niður. Setjið teygju í mittið. Saumið Mand- arin Petit þvottamerki f. ATHUGIÐ: Merkin 0^//k.0 eru alltaf prjónuð saman. Ef aðeins annað merkið er, er það ekki prjónað, en lykkjan prjónuð slétt (brugöin) svo að réttur lykkjufjöldi haldist. □ = slétt á réttu, brugðið á röngu m = sláið bandinu upp á prjóninn I3 = prjónið 2 lykkjur saman B = prjónið 2 lykkjur slétt saman, farið aftan í þær SJ = takið 1 lykkjur óprjónaða, prjónið 2 lykkjur saman steypið óprjónuðu lykkjunni yfir 42 Vikari B endurtekið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.