Vikan


Vikan - 10.05.1999, Blaðsíða 19

Vikan - 10.05.1999, Blaðsíða 19
í stíl a...?? Sumir safna litum Fylgihlutir með símunum eru ekki síður tískuvara. Ný framhlið á símann er t.d. vin- sæl afmælisgjöf hjá unglingum og konum. Sumir hreinlega safna litum. Karlmenn nota frekar töskur utan um símann ■ en konur og þeir hengja hann gjarnan á beltið. Konur vilja það síður. Við viljum líka leggja mikla áherslu á að hvetja fólk til að kaupa hand- frjálsa búnaðinn; það er ein- faldlega öryggisatriði að vera ekki með símann undir vang- anum við akstur." Puríður Hrund Hjartardótt- ir hjá Landsímanum segir að vissulega gæti tískusveiflna í farsímum en ekki sé þó enn farið að gæta árstíðabundinn- ar línu eins og í fatnaði. „Við verðum vissulega vör við að ákveðnir símar höfða til ákveðinna markhópa," segir hún. „Sumar teg- undir síma höfða meira til kvenna og aðrar til karla. Símar sem hægt er að skipta um framhlið á eru t.d. stílaðir inn á kon- ur. Stóru fyrirtæk- in sem framleiða síma hafa ef- laust á sínum snærum hönnuði sem fylgjast með hvað er að gerast og haga vinnu sinni eft- ir því. Síminn verður þó tæp- lega nokkurn tíma tískuvara eins og kjóll eða jakki, hann er meira eins og fylgihlutur á borð við vandaða skó eða tösku. Fyrirtækið Nokia er fremst í ' •; Kristín Guðmundsdóttir, auglýs- ingastjóri Vikunnar mátar hér skó og tösku við nýja símann sinn. að hanna síma sem höfða til þeirra sem hugsa um tísku. Þeir voru fyrstir til að hanna símann með tilliti til þess og leggja mikið upp úr því." Að undanförnu hefur mikið færst í vöxt að konur kaupi sér skó og handtöskur í stíl og ef marka má þróunina verður farsíminn líklega valinn í stíl við hvort tveggja. Hugsanlega má bera símann saman við úr. Á árum áður fengu menn úr í fermingargjöf og það dugði allt lífið. Nú skipta menn oft um úr og margir eiga fleiri en eitt sem þeir bera eftir klæðn- aði og tilefni. m ■ 'i HH Nýi síminn frá Motorola er lítill og nettur en sum- ar konur eru hræddar við að fínna hann ekki í handtöskunni. L Vikan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.