Vikan


Vikan - 29.06.1999, Side 20

Vikan - 29.06.1999, Side 20
Texti: Steingerður Steinarsdóttir Uppeldi usjálfstæði Aukt b a r nsin s þ i n s Ekkert er barni mikilvægara eða verðmætara en gott for- eldri sem þykir vænt um það og lætur það stöðugt finna hlýjuna frá sér. En gætið að! Það er hægt að ofvernda börn. Þeim er hollara að læra að standa á eigin fótum því öll þurfa þau fyrr en síðar að horfast í augu við heiminn og takast á við hann ein. Ef barnið þitt treystir á að þú gerir allt fyrir það, al- veg frá því að reima skóna, skera kjötið á diskinum að því að skipuleggja fyrir það hvenær það leikur sér og hvenær það hvílist þá ertu hugsanlega farin/n að ganga of langt. Ef barnið sýnir aldrei vilja til að fara neitt eða gera neitt án þín er það ósköp indælt að finna hversu ómissandi þú ert en að sama skapi fullmikið af hinu góða. Börn verða eins og aðrir að fá að reyna sig við hluti og mis- takast jafn oft og þeim tekst ætl- unarverkið. Allir læra jú, af mis- tökunum. Þitt hlutverk er að vera til staðar og sjá til þess að það fari sér ekki að voða en ekki forða því frá öllu sem hugsanlega gæti end- að með því að detta á rassinn. Hér á eftir koma nokkur góð ráð til að auka sjálfstæði barns og jafnframt þroska verksvit þess. Leggðu barninu ákveðn- Vertu ekki of ar skyldur á herðar eftirgefanleg/ur Þegar börn eru orðin fjög- Ef þú vinnur úti urra ára hafa þau þroska til fullan vinnudag að skilja að þau bera ábyrgð hefurðu tilhneig- á ákveðnum hlutum. Þau eru ingu til að reyna að ágætlega í stakk búin til að njóta tímans með tína saman leikföngin sín að barninu á kvöldin leik loknum, ganga snyrtilega eins og hægt er. Oft frá skónum sínum þegar inn er mjög freistandi er komið og hengja upp yfir- að kaupa sér frið hafnir á snaga í réttri hæð frá rellnum krökk- fyrir þau. Það er einnig hugs- um eða gefa eftir anlegt að kenna þeim að frekar en að skapa leggja hnífapör á borðið á leiðindi ykkar á kvöldmatartíma eða annað milli. Stilltu þig um sem ekki er of erfitt fyrir þau. það. Börn þurfa Barn sem finnur að það ber aga og ef þú hleyp- ábyrgð og stendur undir ur um of eftir duttl- henni fær aukið sjálfstraust ungum þeirra og er öruggara með sig en verða þau allt of hitt sem aldrei fær að reyna háð þér og þú ergi- sig. leg/ur og þreytt/ur. Leyfðu barninu sjálfu að Ijúka verkinu. Taktu ekki af því ómakið Ýttu undir þörf barns- ins þíns að reyna að leysa verkefni sín sjálft. Þegar barn er að berjast við að reima skóna eða hneppa að sér tekur það oft tíma. Þá hættir manni gjarnan til að taka við, flýta fyrir með því að gera þetta smá- viðvik fyrir greyið litla. Hættu því. Þótt það taki einhvern tíma frá þér borgar það sig. Barn hefur rétt eins og full- orðnir þörf fyrir að finna þá ánægju sem fylgir því að hafa lokið verki og unnið það vel. 20 Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.