Vikan


Vikan - 29.06.1999, Side 33

Vikan - 29.06.1999, Side 33
Þaö skiptir miklu máli að allir skemmti sér vel í veislunni! úr því að hafa eisluna fallega og eftirminnilega. Viö hvern disk var sætur, lítill pakki sem var vafinn inn í þunnan pappír og blúnda sett utan um. Hann reyndist hafa að geyma konfektmola. Sætin voru merkt hverjum gesti þannig að ekki fór á milli mála hvar fólkið skyidi sitja og söngtextar voru við hvern disk. Þessir litlu hlutir settu hlýlegan brag á veisluna. I stað Sætir, litlir satín- eða silki- púðar setja viðeigandi blæ á veisluna. „Fáir þú að gjjöf heilt fíjarta..." Flestallir íslendingar eru mjög hrifnir af Ijóðum og eiga þau fullt erindi í brúðkaups- veislur ekki síður en allar lof- ræðurnar. Það er alltaf gaman af hnyttnum vísum sem samdar eru sérstaklega fyrir brúðhjónin og geta vakið stormandi lukku. Að sama skapi er líka hægt að fara með íslensk íTÍyv mi 'Km •ssT Wí- f ijjjpe 1 v' u' Arl .ír-' *■ 'tnr <U, pio V' Maii 2f, iqoi, í veislunni varð uppi fótur og fit þegar menn komu storm- andi að brúðgumanum, bundu fyrir augun á honum og rændu honum úr veisiunni í allra augsýn. Brúðinni var gert að greiða lausnargjald til að endurheimta bónda sinn og var það fólgið í því að betla peninga af veislugestum, syngja og dansa. ástarljóð og jafnvel láta prenta eitt slikt (eða skrautrita) á fallegt bréfsefni eins og sjá má hér á mynd. Til er fjöldinn all- Hjartalagaðir konfektmolar eru sígild borð- skreyting. Fólk stóð i sparifötunum með þvingað bros í litlum hópum víðs vegar um salinn og hélt greinilega krampa- kenndu taki um kampavíns- glösin. Brúðhjónin horfðu bara á hvort annað með stjörnur i augunum og átt- uðu sig ekki strax á vand- ræðalegri stöðu veislugesta. Enginn hafði verið skipaður veislustjóri og nú voru góð ráð dýr. konfektmola er líka hægt að hafa litla miða með gullkornum um ástina eða jafnvel góða málshætti. Önnur skemmti- leg hugmynd er sú að hafa hjartalagaða miða á borðum sem gestir geta skrifað á falleg orð til brúðhjónanna. I fyrrnefndri veislu varð uppi fótur og fit þegar menn komu stormandi að brúðgumanum, bundu fyrir augun á honum og rændu hon- um úrveislunni íallra augsýn. Brúðinni var gert að greiða lausnar- gjald til að endurheimta bónda sínn og var það fólgið í því að betla peninga af veislugest- um, syngja og dansa. Þessi uppákoma vakti mikla kátínu og brúðurin lét sig hafa það að syngja hárri raustu, þótt vitalaglaus væri, því hún var nú nýbúin að ganga í hnapphelduna og vildi bóndann aftur hið snarasta. Af brúðgumanum er hins vegar að segja að vinirnir fóru með hann á næstu krá og buðu honum upp á bjór. Þeir sleppa nú oftastvel, karlmennirnir... I þessari veislu var einnig tekið upp á leik sem byggðist á því að brúðhjónin sátu hlið við hlið með tvö spjöld hvort en á þeim stóðu nöfn þeirra. Síðan voru lagðar fyrir þau ýmsar skondnar spurn- ingar sem áttu að sýna fram á hversu vel þau þekktu hvort annað. Þau lyftu upp spjöldunum sem gáfu til kynna svör þeirra við spurningum eins og: Hvort ykkar á oftast frumkvæðið að því að elskast? Hvort vaskar upp á heimil- inu? Hvort sofnar á undan? Það er skemmst frá því að segja að útkoman var mjög fyndin og gestir veltust um af hlátri þegar þrúðhjónunum bar ekki saman um hlutina. Bráðsnjöll hugmynd að öðruvísi gestabók sem má hengja upp í svefn- herberginu að brúðkaupi loknu. ur af yndislegum ástarljóðum en við lát- um eitt fylgja hér að lokum sem er ósk- up einfalt en segir alla söguna: Efþú vilt mikið þiggja, I’tí mikið gefa skalt. Fáir þá að gjöf heilt hjarta, Þá gefðu líf þitt allt. eitthvað nýtt, -eitthvað blátt .... something new something blue * óskalista hníólijónaima er margt kallecjt, - ekki aðeins SWAROVSKI skartgripir sem brúðurin skartar, heldur einnig: • fallegur og sígildur borðbúnaður • borðlamparog Ijósakrónur I * ítalskir veggspeglar ^nKRISTALL * mikið úrval hússa8na Kringiunnisím,,568 9955 * °g ótal margt fleira RISTALL Faxafeni sími: 568 4020 ^allerjt ítwai hráókau/ise/jafja Vikan 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.