Vikan


Vikan - 29.06.1999, Síða 38

Vikan - 29.06.1999, Síða 38
liálfdán inert gratínið fengið skriftina NÓI SÍRÍUS / Asta Guðinundsdótt- ir háskólanemi lét okkur á Vikunni í té þessa skemmtilegu upp- skrift að bananagratíni. Hálfdán, sonur hennar, að- stoðaði við matreiðsluna og situr hér stoltur fyrir á mynd með réttinn góða. Mæðginin hlutu tveggja hæða konfekt- kassa frá Nóa-Síríusi að launum sem vakti mikla gleði hjá þeim stutta! Bananagratín 300-400 g skinka 1 steinseljubúnt 4 bananar 3-4 dl rjómi 1/2 tsk. karrí 1/2 tsk. paprikuduft 100 g parmesan ostur, rifinn svolítið smjör Skinkan er skorin í bita og steinseljan söxuð. Þessu er blandað saman og dreift yfir smurðan botninn á eldföstu móti. Bananar eru skornir eftir endilöngu í tvennt og lagðir ofan á skinkuna. Því næst er rjóma, kryddi og helmingi ostsins blandað saman og því hellt yfir ban- anana. Þá er afganginum af ostinum dreift yfir og klíp- um af smjöri. Bakið réttinn í u.þ.b. 15 mínútur við 250 gráðu hita í miðjum ofni. Bananagratínið er borið fram með nýju brauði og hrísgrjónum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.