Vikan


Vikan - 21.09.1999, Qupperneq 36

Vikan - 21.09.1999, Qupperneq 36
Gómsætur eftirréttur með 1 gul melóna 700 g jarðaber 2 dl rjómi 1/2 l vanillu ís 50 g konfekt marsipan (Fyrir 4) Aðferð: Melónan er skorin í tvennt og kjarninn fjarlægður. Búið til kúlur með þar tilgerðu kúlujárni sem fæst t.d. í Húsasmiðjunni. Skolið jarða- berin, þerrið þau og skerið til helminga. Blandið jarðaberjunum og melón- unum saman og setið í fjögur glös. Þeytið rjómann og myljið marsipanið útí. Búið til kúlur úr ísnum og setjið ofan á ávextina ásamt marsipanrjómanum. Skreytið með myntu eða sítrónumelissu. 150 g smjörlíki 3 dl hveiti 1 dl hafragrjón 1 dl sykur fylling: 400 g rabbarbari 1 dl sykur 2 egg 2 dl sykur 150 g smjörlíki 2 dl vatn 4 dl hveiti 1 dl möndlur, fínsaxaðar 2 tsk. lyftiduft til skrauts: ferskur rabbarbari Aðferð: Bræðið smjörlíkið og blandið hveiti, hafragrjónum og sykri saman við þannig að úr verði deig. Þrýstið deiginu í lausbotna kökumót. Bakið deigið við 200°C í 10 mínútur. Hreinsið og skerið rabbarbarann í litla bita. Blandið 1 dl af sykri saman við rabbarbarann og látið standa. Stífþeyt- ið eggin og 2 dl af sykri. Bræðið smjörlfkið í potti ásamt vatninu. Hrærið því saman við eggjamassann. Blandið saman hveiti, möndlum og lyftidufti og hrærið því einnig saman við eggjamassann. Hrærið því næst rabbarbaranum saman við. Hellið massanum ofan í forbakaða deigið. Bakið við 200°C í u.þ.b. 1 klst. Skreytið með ferskum rabbarbara og berið fram með rjóma. ibarbarasaft 2 kg rabbarbari (ll.þ.b« 1 I) 2 dl vatn íhvert kíló afsaft: 350 - 400 g sykur Aðferð: Þvoið rabbarbarann og skerið í litla bita. Setjið í pott ásamt vatninu. Sjóðið undir loki við vægan hita þar til allur safinn er kominn úr rabbarbaranum. Hellið öllu í gegnum sigti og látið síjast mjög vel í svolítinn tíma. Mælið safann og setjið hann í pott. Látið suðuna koma upp. Bætið þar næst sykrinum saman við í réttu hlutfalli við magn safans. Látið suðuna koma upp á ný. Takið pottinn af hellunni og hellið safanum á vel hreinsaðar, heitar flöskur og setjið tappann strax á. Saftin geymist vel á köldum stað og má nota hana hvort sem er út á grauta, í hanastélið eða bara eina og sér. Einnig er hægt að geyma hana fram að jólum og bera fram með jólagrautn- um. Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.