Vikan


Vikan - 12.10.1999, Side 61

Vikan - 12.10.1999, Side 61
Angela Lansbury, * Á sem var fastagest- * ^7 ur á sjónvarps- \ * V skjánum í morg ár í þáttunum Morögáta (Murder She I* Wrote), er ekki af baki dottin. Lansbury er aö veröa 74 ára og ætlar aö halda áfram að láta aö sér kveöa í leiklistinni næstu miss- eri. Nú er verið aö undirbúa söngleik sem í byggöur veröur á leikritinu The Visit og [ ráðgert er að hann verði frumsýnd- * Kelly Preston og John Travolta eiga von á sínu öðru barni. Hun skýrði frá þessu i spjallþætti hjá Jay Leno þar sem hún var aö kynna nýjustu mynd sína, For Love of the Game, þar sem hún leikur á móti kvennagullinu Kevin Costner. Undanfarið hefur luin veriö aö leika á móti eigin- manninum i mynd sem kallast Battlefield Eight. Travolta og Preston eru ekki eina Hollywood-parið sem ætlar aö fjölga stjörnubörnum í kvikmyndaborginni. Annette Bening og Warren Beatty tilkynntu fyrir skömmu aö þau ættu von á sínu fjóröa barni og hjartaknúsarinn Don Johnson á von á barni meö nýbakaðri eiginkonu sinni. Kelly Phlegler. # AFMÆLISBORN VIKUNNAR < < —i.x . i . .i.~ . /h nopx n r-i ... 11. okt.: Luke Perry (1966), Sean Patrick Flanery (1965), Joan Cusack (1962) 12. okt.: Luciano Pavarotti (1935) 13. okt.: Kelly Preston (1962) 14. okt.: Cliff Richard (1940), Ralph Lauren (1939), Roger Moore (1927) 15. okt.: Stephen Tompkinson (1965), Penny Marshall (1942) 16. okt.: Kellie Martin (1975), Tim Robbins (1958), Suzanne Somers (1946), Angela Lans- bury (1925) 17. okt.: George Wendt (1948), Margot Kidder (1948). Stórtenórinn Luciano Pavarotti hefur þurft að fresta brúðkaupi sínu og fyrrverandi einkarit- ara síns, Nicolettu Mantovani, vegna þess að hann hefur enn ekki komist aö fjárhagslegu samkomulagi við fyrr- um eiginkonu sína. Pavarotti var giftur í 30 ár áöur en Nicoletta heillaði hann upp úr skónum. Þau hafa nú verið saman í fjögur ár og er farið að langa til aö láta pússa sig sam- an en sú fyrrverandi, Adua, ætlar ekki aö gera þeim það auðvelt. Hún heimtar meira en fimm milljarða króna en tenórinn hefur eng- an áhuga á aö láta þaö eftirhenni. ur á Broadway næsta haust. Lansbury mun leika gamla konu sem snýr aftur til heimabæjar síns til aö koma fram hefndum gegn gömlum elskhuga. Lansbury hefur ekki komið fram á Broadway síöan hún lék í leikritinu Mame áriö 1983 en það þótti frekar misheppnað. Hún er þegar byrjuö að æfa lögin og ætlar að sanna að hún eigi enn ýmislegt inni í leiklistinni. Luke Perry verður 33 X I J ára hinn 11. október. w lÆ Kellle Martin er nýjasta viðbótin við leikaraliðið á Bráðavaktinni (E.R.). Margir muna ef- laust eftir henni sem Rebeccu úr þáttunum Life Goes On, þar sem hún lék systur hins þroskahefta Corkys. Nú er Kellie orðin stór og þarf að taka á málum full- orðna fólksins sem læknaneminn Lucy Knight á Bráðavaktinni. Allt gengur í haginn hjá Kellie þessa dagana en í sumar gekk hún í það heilaga y með lögfræðingnum Keith Christian. Þau kynntust fyrir tveimur árum þegar bæði voru við nám í Yale háskóla. Athygli vakti að enginn af nýju samstarfsmönnunum á Bráðavaktinni sá sér fært að mæta í brúðkaupið og einu stjörnurnar sem mættu voru hjónakornin Ted Danson og Mary Steenburgen.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.