Vikan


Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 61

Vikan - 12.10.1999, Blaðsíða 61
Angela Lansbury, * Á sem var fastagest- * ^7 ur á sjónvarps- \ * V skjánum í morg ár í þáttunum Morögáta (Murder She I* Wrote), er ekki af baki dottin. Lansbury er aö veröa 74 ára og ætlar aö halda áfram að láta aö sér kveöa í leiklistinni næstu miss- eri. Nú er verið aö undirbúa söngleik sem í byggöur veröur á leikritinu The Visit og [ ráðgert er að hann verði frumsýnd- * Kelly Preston og John Travolta eiga von á sínu öðru barni. Hun skýrði frá þessu i spjallþætti hjá Jay Leno þar sem hún var aö kynna nýjustu mynd sína, For Love of the Game, þar sem hún leikur á móti kvennagullinu Kevin Costner. Undanfarið hefur luin veriö aö leika á móti eigin- manninum i mynd sem kallast Battlefield Eight. Travolta og Preston eru ekki eina Hollywood-parið sem ætlar aö fjölga stjörnubörnum í kvikmyndaborginni. Annette Bening og Warren Beatty tilkynntu fyrir skömmu aö þau ættu von á sínu fjóröa barni og hjartaknúsarinn Don Johnson á von á barni meö nýbakaðri eiginkonu sinni. Kelly Phlegler. # AFMÆLISBORN VIKUNNAR < < —i.x . i . .i.~ . /h nopx n r-i ... 11. okt.: Luke Perry (1966), Sean Patrick Flanery (1965), Joan Cusack (1962) 12. okt.: Luciano Pavarotti (1935) 13. okt.: Kelly Preston (1962) 14. okt.: Cliff Richard (1940), Ralph Lauren (1939), Roger Moore (1927) 15. okt.: Stephen Tompkinson (1965), Penny Marshall (1942) 16. okt.: Kellie Martin (1975), Tim Robbins (1958), Suzanne Somers (1946), Angela Lans- bury (1925) 17. okt.: George Wendt (1948), Margot Kidder (1948). Stórtenórinn Luciano Pavarotti hefur þurft að fresta brúðkaupi sínu og fyrrverandi einkarit- ara síns, Nicolettu Mantovani, vegna þess að hann hefur enn ekki komist aö fjárhagslegu samkomulagi við fyrr- um eiginkonu sína. Pavarotti var giftur í 30 ár áöur en Nicoletta heillaði hann upp úr skónum. Þau hafa nú verið saman í fjögur ár og er farið að langa til aö láta pússa sig sam- an en sú fyrrverandi, Adua, ætlar ekki aö gera þeim það auðvelt. Hún heimtar meira en fimm milljarða króna en tenórinn hefur eng- an áhuga á aö láta þaö eftirhenni. ur á Broadway næsta haust. Lansbury mun leika gamla konu sem snýr aftur til heimabæjar síns til aö koma fram hefndum gegn gömlum elskhuga. Lansbury hefur ekki komið fram á Broadway síöan hún lék í leikritinu Mame áriö 1983 en það þótti frekar misheppnað. Hún er þegar byrjuö að æfa lögin og ætlar að sanna að hún eigi enn ýmislegt inni í leiklistinni. Luke Perry verður 33 X I J ára hinn 11. október. w lÆ Kellle Martin er nýjasta viðbótin við leikaraliðið á Bráðavaktinni (E.R.). Margir muna ef- laust eftir henni sem Rebeccu úr þáttunum Life Goes On, þar sem hún lék systur hins þroskahefta Corkys. Nú er Kellie orðin stór og þarf að taka á málum full- orðna fólksins sem læknaneminn Lucy Knight á Bráðavaktinni. Allt gengur í haginn hjá Kellie þessa dagana en í sumar gekk hún í það heilaga y með lögfræðingnum Keith Christian. Þau kynntust fyrir tveimur árum þegar bæði voru við nám í Yale háskóla. Athygli vakti að enginn af nýju samstarfsmönnunum á Bráðavaktinni sá sér fært að mæta í brúðkaupið og einu stjörnurnar sem mættu voru hjónakornin Ted Danson og Mary Steenburgen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.