Vikan


Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 4

Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 4
Stórt blað fyrir stutt jól Steingerður Hrund Steinars- Hauksdóttir dóttir blaðamaður blaðamaður 4 Margrét V. Ingunn B. Helgadóttir Sigurjóns- blaðamaður dóttir auglýsinga- stjóri Anna B. Guðmundur Þorsteins- Ragnar dóttir Steingrímsson auglýsinga- Grafískur stjóri hönnuður að er freistandi að fletta í gegnum Vikuna 1 | j núna. Við erutú stolt af blaðinu, troðfiMu af K glœsilegum uppskrift- ~........ um og góðu lesefni. Oft hafa uppskriftirnar í maðinu kitlað bragðlaakana, en aldrei ims og fiúna. Maðurfœr bókstaflega vptn í munninn af Ritstjórar Jóhanna G. Harðardóttir og Hrund Hauksdóttir vikan@frodi.is Útgefandi Fróði Seljavegur 2, Sími: 515 5500 Fax: 515 5599 Stjórnar-formaður Magnús Hreggviðsson Aðalritstjóri Steinar J. Lúðvíksson Sími: 515 5515 Framkvæmdastjóri Halldóra Viktorsdóttir Sími: 515 5512 Blaðamenn: Steingerður Steinarsdóttir og Margrét V. Helgadóttir. Auglýsingastjórar Anna B. Þorsteinsdóttir og Ingunn B. Sigurjónsdóttir Vikanaugl@frodi.is Grafískur hönnuður Guðmundur Ragnar Steingrímsson Verð í lausasölu 459 kr. Verð í áskrift ef greitt er með greiðslukorti 344 kr. pr eintak . Ef greitt er með gíróseðli 389 kr pr. eintak. Litgreining og myndvinnsla Fróði Unnið í Prentsmiðjunni Odda hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir Áskriftarsími: 515 5555 að horfa á myndirnar enda eru þœr glœsi- legar ekki síður en uppskriftirnar! Pað eru heldur engir aukvisar sem gefa okkur uppskriftir í kökublaðið, allt eru það þekktir sœlkerar og matgæðingar og þeir eru ekkert að liggja á uppáhaldsupp- skriftunum sínum heldur deila þeim með lesendum Vikunnar. Það má með sanni segja að hér er ekki á ferðinni neitt venjulegt kökublað Vikunn- ar. Við látum gamminn geisa því jólin eru óvenjustutt þetta árið og við viljum endi- lega að lesendur okkar njóti þeirra sem best. Það er því minna af smákökum en venjulega í kökublaði Vik- unnar, en þess í stað birt- um við meira afglœsileg- um tertum, bæði smátert- um, sem sífellt eru að verða vinsœlli á borðum landsmanna, og hefð- bundnum stórum tert- um. Við erum líka með glœsilega eftirrétti sem passa vel með kaffinu eftir jólamatinn og nokkra góða heita drykki, bœði áfenga og óáfenga. Við vonum svo sannarlega að lesendur okkar njóti uppskriftanna vel, prófi marg- arþeirra og verði ánægðir með árangur- inn. Og það eru fleiri fréttir fyrir lesendur Vik- unnar en þetta stóra og glœsilega blað. Síðan Sigríður Arnardóttir hóf barneign- arleyfi í byrjun maí hefég setið ein við stjórnvölinn á Vikunni. Það þarfmörgu að sinna við að koma út svo fjölbreyttu tímariti í hverri viku og ég hefbeðið spennt eftir að fá Sigríði til starfa aftur, því það veitir svo sannarlega ekki afað hafa tvo kröftuga í þessu starfi. Sigríður lét hins vegar hjartað ráða og hefur kosið að gefa sér lengri tíma til að sinna ungum syni st'num og við á Vikunni óskum henni og fjölskyldtt hennar alls hins besta og vonum að hún njóti vel. En nú hefur verið ráðinn annar ritstjóri að Vikunni, Hrund Hauksdóttir, sem mun sinna starf- inu á móti mér. Eg býð Hrund hjartanlega velkomna til starfa og veit að bœði ég og lesendur Vikunn- ar eiga eftir að njóta starfskrafta hennar vel í framtíðinni. Njóttu Vikunnar! Jóhanna Harðardóttir, ritsjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.