Vikan


Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 29

Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 29
■*5r Mexíkóskur matur er mjög vinsæll og hverfur alitaf fyrst af borðinu. Þetta er ein- staklega skemmtilegur réttur þegar boðið er upp á bjór eða vín. 1 dós baunir (refried beans, fœst m.a. í Bónus, Nóatúni, Nýkaup og víðar) 2- 3 mjúkar lárperur, fer eftir stœrð hve margar þarf 2 msk. sítrónusafi 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 1 dós sýrður rjómi 1 bolli majónes 1 pakki Taco kryddblanda, (er í litlum bréfum ogfœst í sömit búðum og baunirnar 1 búnt vorlaukur, (fœst í Nóatúni, Nýkaup og Hagkaup) smátt saxaður, notið bœði hvíta oggrœna hlutann. 1 bolli svartar ólífur, smátt saxaðar 3- 4 tómatar, smátt saxaðir U.þ.b. H/2 bolli maribó ostur, fínt rifinn. Baunastappan í dósinni sett í fat með börmum (t.d bökudisk eða eitthvert fat álíka stórt um sig og tertudiskur). Lárperur stappaðar eða settar í matvinnsluvél, sítrónusafa, salti og pipar bætt út í og smurt ofan á baunirnar. Sýrður rjómi, majónes og taco kryddið hrært saman með skeið og sett ofan á lárperulagið, best er að gera þetta með hníf. Vorlauk er dreift yfir, síðan ólíf- um. Þar næst er tómötum dreift jafnt yfir og að lokum er ostur rifinn yfir allt. Geymt í kæli a.m.k. í fjórar klst. Borið fram með tortillaflögum. Mjög gott kvöldsnarl með bjór eða rauðvíni. Tortilla flögur eru bornar fram með ídýfunni. Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.