Vikan


Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 8

Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 8
Við borgum líka 10-15% innflutningsgjöld á vöruna en samtals hleypir þetta verðinu upp um 40% áður en farið er að leggja á hana. Það verður því að teljast kraftaverki líkast að hægt sé að halda dýrum merkjum á lægra verði hér en erlendis og það er engu öðru að þakka en góðum samning- um og hlutfallslega lágri álagningu. Sem betur fer eru konur farnar að sjá að það borgar sig engan veginn að kaupa vandaðan fatnað erlendis, það er ekkert sniðugt að kaupa vörur sem engin ábyrgð er tekin á en kosta samt jafnmikið eða meira erlendis og eiga síðan á hættu að vera ekki ánægður með kaupin. Nýtt fyrirtæki eða bankastjóradraumar? „Nýja fyrirtækið er nú eig- inlega hálfgert leyndarmál ennþá, en fyrst þú gengur svona hart að mér get ég upplýst að það er á sviði ferðaþjónustu og mun fara í gang snemma á næsta ári. Ég hef verið að undirbúa þetta alllengi, þetta hefur tekið mikinn tíma og því hefur fylgt mikil samninga- gerð við erlenda aðila. Það er því ekkert undarlegt þótt ég hafi verið dularfull í aug- um margra undanfarið. En nei. Ég er ekkert á leiðinni að verða banka- ekki að fara inn á annarra svæði með það. Þessum tískusýningum fylgir óhemjumikil vinna en hún skilar sér í ánægðum og tryggum viðskiptavinum og við erum alltaf tilbúnar að fara í svona ferðir. Ég neita því hins vegar ekki að þetta er mjög krefj- andi starf og maður verður að vera mjög vakandi yfir því. Það er ekkert auðvelt að halda niðri vöruverði á Islandi eins og búið er að verslun hér. Ofan á innkaups- verðið leggst virðis- j aukaskattur sem er nær 25% og hann verðum við kaup- 8 Vikan menn að borga strax þegar við leysum vöruna út og fáum hann ekki einu sinni endurgreiddan þótt við séum svo óheppin að fá sendar vörur sem eru ein- hverra hluta vegna óseljan- legar, annað hvort vegna galla eða vegna þess að þær hafi einfaldlega verið vit- lcnict afarfHHHar aldrei hvarflað að mér þótt ég hafi verið að undirbúa stofnun kvennabankans með Asgerði Flosadóttur sem er driffjöðurin í þessu. Ég er tiltölulega nýkomin inn í þessa bankaumræðu, er framkvæmdastjóri og vinn að undirbúningi bankans og hlutafjársöfnun. Konur eru ekki síður „peningamenn" en karlar. Karlar eiga mikið af ímynduðum peningum, en stærstur hluti þess fjár sem raunverulega er í land- inu fer í gegnum hendurnar á konum. Ég verð hinum megin við bankastjóraborð- ið þegar þar að kemur. Það er til fullt af hæfum konum í bankastjórastóla á íslandi og það eru konur sem velta langstærstum hluta þess fjár sem er í umferð. Það er full þörf á þessum kvennabanka og við erum bjartsýnar. Framtíðarsýn „Þegar ég var 7 ára fékk ég mitt fyrsta starf sem kúa- smali og þá lærði ég mikið. Ég sá að þegar beljunum var hleypt út á vorin þá voru þær ekki hvað síst að fagna frelsinu. Það er eiginlega þannig með mig núna. Mað- ur kemst ekki nær frelsinu en að hafa tækifæri til að gera það sem maður hefur löngun til hverju sinni. Þar sem ég á hlut að máli má búast við öllu mögulegu og ómögulegu. Við erum bara það sem við gerum og það er nestis- pokinn sem við höfum með okkur út í lífið, - svo einfalt er það." „É9 vil hafa uenju- legar konur í aug- lysingum mínum" Arnhrúður leggur áhersluá aðselja vöru sem hentar og passar íslenskum konum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.