Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 34
Þessar tertur eru allar fyrir u.þ.b. 6 manns. Terturnar eru í mjög skemmtilegri stærö til aö skreyta og nú til
dags vill fólk gjarna hafa tertur í þessari stærö. Terturnar henta mjög vel sem eftirréttir.
Uppskriftirnar eru gefnar upp fyrir form sem er 26 sm í þvermál, eöa tvö minni, 14 sm i þvermál.
Romm- og rúsfnufylling
250 f> rjómi
200 x (lökkl MÍkkuIaöi 56% (Vitlrliona)
200 x rjóiiittsiikkithidi (Valrlionti)
100 ,!> riisinur
iS’ r/ ronun
Loggiö rúsínurnar í hleyti í romminu.
Geymiö í lokuöu íláti aö minnsta kosti einn
sólarhring. Saxiö alll súkkulaöiö og setjiö í
skál. I litiö rjómann aö suöu og helliö yl'ir
súkkulaöiö. Saxið rúsínurnar smált og
hlandiö saman viö. Seljiö í lörmin og kæliö.
Hafliöi Ragnarsson, bakari og
konditormeistari, tvöfaldur íslands-
meistari í kökuskreytingum og
margverölaunaöur erlendis í faginu.
Hann starfar í Mosfellsbakarii.
Hafliöi er frægur fyrir bragðgóöar
og stórglæsilegar smátertur.
Konfekt og
ekta súkkulaði
Nú begar jolin nálgast lara margír í konfektgerð.
Sem hráefní harf bá að uelja á milli súkkulaðis
og geruísúkkulaðis, en huí miður gera allt of fáír
greinarmun bar á. Hér á Íslandí komast söluaðil-
arnir og jafnuel framleiðendurnir upp með
hað að kalla ýmislegt súkkulaðí sem
ekkierbað. Þaðereins
og að selja sódauatn sem
kampauín, huort tueggja
er gott, en á ekkert skylt
huort uið annað.
En hvora tegundina sem
liiö noliö í konlektiö ykkar
eru hér tvær uppskrillir af
l'yllingum úrekta súkkulaöi.
Koníaks ganache
u.þ. I). 50 slk.
250 rjónii
600 x tlökkl siikkulaöi,
56% (Valrliona)
1/2 tll koníak
Saxiö súkkulaöiö og setjiö
í skál. I litiö rjómann aö
suöu og lielliö ylir súkkulaö-
iö, hræriö vel saman og látiö
kólna örlítiö eöa niöur í
u.þ.h. 26“C. Setjiö í l'ormin
og kæliö. Bætiö koníakinu
saman viö og hræriö vel.