Vikan


Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 52

Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 52
lindukakan hennar Valdísar i—i Hin geðþekka útvarpskona Valdís Gunnarsdóttir bakar alltaf Linduköku fyrir jolin. Valdís deilir uppskriftinni með lesendum Vikunnar. Undukaka 125 g smjörlíki 155 g sykur 3egg 125 g hveiti 11/2 tsk. lyftiduft 1 msk. kakó (má vera rúmlega) 3 msk. heitt vatn Súkkulaðikrem 2 plötur suðu- súkkulaði 100 g smjör eða smjörvi 2 eggjarauður Smjörlíki og sykur þeytt vel saman, eggjun- um er bætt út í einu í einu. Þurrefnunum blandað saman við og vatnið er sett út í í lokin. Bakað við 180 °C neðst í ofni þangað til kakan losnar frá börm- unum. Hátíðarútgáfan Suðusúkkulaðið brætt yfir vatnsbaði. Smjörinu er bætt út í pottinn þeg- ar súkkulaðið er bráðn- að. Blandan er látin standa áfram í pottinum og hann settur ofan í ís- kalt vatn þangað til að blandan er orðin þykk. Þá er tveimur eggjarauð- um bætt út í og allt hrært vel saman. Valdís notar þetta krem í hátíðarútgáfu á Lindukökuna ásarnt þeyttum rjóma, jarðar- berjurn og gjarnan blá- berjum. Pate Sucre - Bökudeíg L Arnheiður Anna Óiafsdóttír bakar ávallt tvenns konar bökur fyrir jólin. Súkkulaðibakan er upprunnin frá Frakklandi. 125 g mjúkt smjörlíki 1/3 bolli sykur 1 egg 2 bollar hveiti salt á hnífsoddi Þrýstið deiginu með höndunr upp með köntunum á bökuforminu. Hafið deigið þunnt á botninum. Síðan er fyll- ingunni hellt á bolninn og þetta er bak- að þar til að kantarnir á bökudeiginu eru orðnir gullinbrúnir og hafa losnað lítillega frá hliðunum. Sama uppskrift af botninum er notuð fyrir báðar bök- urnar. Fylling í sítrúnuhöku 150-g sykur 2 egg 2 sítrónur 120 gbrœtt smjör Eggin eru þeytt ásamt sykrinum, safinn kreistur úr báðum sítrónunum og börkurinn af annarri sítrónunni er rif- inn fínt. Safanum og rifna berkinum er hrært út í eggja- og sykur- blönduna. Síðan er bræddu smjörinu blandað saman við. Þessu er hellt út í bökuskelina og bakað við 160-170 gráð- ur í 45 mínútur eða þar til deigið er orð- ið stökkt, gullið og farið að losna aðeins frá köntunum á forminu. Fylling í súkkuiaðiböku 1 dós sýrður rjómi 1 egg 100 g suðusúkkulaði (brœtt) Þeytið saman sýrðan rjóma og egg. Síðan er bræddu súkkulaðinu bætt út í og þeytt áfram. Blöndunni er þar næst hellt í bökuskelina og bakað á sama hátt og sítrónubakan. Til þess að taka bökuna úr forminu svo að vel fari, þarf hún að bakast í lausbotna bökuformi. Smekklegt er að skera bökuna í fjóra helminga og hafa tvo súkkulaðiböku helminga á móti tveinrur sítrónuböku helmingum, eins og sést á myndinni. 52 Vikan Mynd: Bragi Þ.Jósepsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.