Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 16
Texti: Hrund Hauksdóttir
Ertu i eitruðu astar-
sambandiP Taktu eftir-
farandi nrof og kann-
aðu maiið.
Finnst þér þú sveiflast ýmist á
ntilli ástar- eða kúgunartilfinn-
ingar?
Elskar þú maka þinn eina
stundina en hatar hann þá
næstu?
3 Ertu í aðra röndina upp með
þér af athygli maka þíns en í
hina að kikna undan henni?
Finnst þér þú aðallega hafa
stjórn á tilfinningum þínum
þegar aðrir eru að gera eitt-
hvað fyrir þig?
Finnst þér spenna í sambandi
þínu og ófyrirsjáanleiki vera
æsandi?
Færðu samviskubit þegar þú
þarft að standa á rétti þínum?
Hefur þú óseðjandi löngun til
þess að eiga ntaka þinn með
húð og hári eða til að hann
hagi sér þannig gagnvarl þér?
Færðu enn sterkari löngun til
maka þíns þegar hann hafnar
þér á einhvern hátt?
Líður þér eins og píslarvætti
þegar maki þinn veitir þér
ekki eitthvað?
10 Lifir þú í þeirri trú að ntaki
þinn sé eina manneskjan í
heiminum sem getur gert líf
þitt einhvers virði?
Hefur þú rnisst vinskap eða
tengsl við fjölskvldu þína
vegna sambands þíns?
12 Kýst þú að ráða og hafa mikil
áhrif í samböndum þínum til
þess að taka ekki þá áhættu
að verða auðsærð?
Ef þú hefur svarað nteira en
tveimur af þessum spurningum
játandi er mjög líklegt að þú þurf-
ir á aðstoð að halda.
Hefur þú verið í ástarsambandi sem allir í
kringum þig segja að sé fyrirfram dauða-
dæmt? Meira að segja þú sjálf? Undir
slikum kringumstæðum sannfærir þú
sjáifa þig um að þetta skiptið verði nú
betra en hitt, en fyrr en varir er vitahring-
urinn kominn á aftur. Ef þú hefur ekki
sjáif upplifað svona eitrað samband, þá
áttu örugglega vinkonu eða ættingja sem
hefur staðið í slíku. Þú hlýtur að kannast
við giftu vinkonuna sem er stöðugt
hringjandi í þig og eyðir klukkutímum
saman i að tala um hversu mikil skepna
maðurinn hennar sé, en hringir svo aftur
næsta dag, alveg hreint andstutt yfir hve
rómantiskur og yndisiegur hann sé og
segir þér frá hversu frábært „sáttakynlíf"
þau hafi átt eftir rimmuna miklu.
Að geta hvorki saman né
sundur verið
Umrædd sambönd einkennast af haltu
mér/slepptu mér hugsunum og par sem
er í slíku sambandi virðist hvorki geta
verið saman né sundur. Hjónabandsráð-
gjafar hafa bent pörum, sem eru í þessum
vítahring, á að ástæða þess að svo erfitt
sé að finna lausn á vanda þeirra sé oft á
tíðum sú að parið sé ekki meðvitað um
hvað rifrildi þeirra snúist raunverulega
um. Á yfirborðinu eru þau jafnvel að
þrefa um heimilisstörfin en í raun eru
þau kannski að kljást við mun stærri
vandmál sem snúast unr stjórnun, kyn-
ferði, örvæntingu eða bælingu á tilfinn-
ingum.
Sumir sálfræðingar vilja meina að þeg-
ar við verðum ástfangin þá reynunr við
að tengjast fólki sem endurskapar óleyst
vandamál sem við höfum verið að burð-
ast með frá æsku. Makar okkar hafa til-
hneigingu til þess að leika sömu rullu og
foreldrar okkar gerðu. Með þessu móti
getur samband verið græðandi því þá
tekst okkur að hreinsa fortíðina og halda
ótrauð áfram í lífinu. Við getum tekið
dæmi um konu sem hefur átt fremur
kuldaleg og fjarlæg samskipti við föður
sinn. Hún er líkleg til þess að velja sér
mann sem er ástúðarfullur og hlýlegur.
Hlutirnir geta hins vegar þróast á annan
veg, því þrátt fyrir að við heillumst
stundum af yfirborðseinkennum fólks, þá
getur eitthvað varasamt verið grafið
langt niðri hjá því sem skýst svo upp og
bullsýður rétt undir yfirborðinu. Á þrem-
ur sviðum gefum við upplýsingar um
okkur sjálf: hinu opinbera, hinu prívat og
hinu ómeðvitaða. Þess vegna er mjög
mikilvægt er vera sjálfum sér trúr þegar
sá eini sanni birtist í lífi okkar. Við getum
tekið dæmi um þetta. Maður getur verið
mjög sjálfsöruggur á opinbera sviðinu en
í prívatlífinu er þessi sami maður hugsan-
lega meðvitaður um það að sjálfsöryggið
er aðeins gríma því hann sé í raun rnjög
feiminn. I góðu sambandi myndi slíkur
einstaklingur blómstra þar sem hann gæti
deilt feimnishliðinni með maka sínum og
fengið stuðning frá honum. Ef þessi aðili
tekur þá ákvörðun að vera ekki hrein-
skilinn varðandi feimni sína, af hræðslu
við að tapa ástum makans, þá getur hann
flækst í hlutverki hins sjálfsörugga aðila í
sambandinu. Þetta getur verið hættuleg
afstaða, sérstaklega ef eitthvað ómeð-
vitað er vandlega falið djúpt í sálartetr-
inu. Ef mikilvægir hlutir viðkomandi
persónuleika er falinn, þá eru mun meiri
líkur á því að ástin verði byggð á veikum
grunni.
Ef bú ggtur hvorki verið án
hans ne meo honum
Ef hu getur ekki verið með honum ...
Hafðu þa Detta í huga:
3 Vertu vel á verði. Veltu fyrir þér
hvort þú sért í sífellu að endurtaka
ákveðið mynstur. Þig dauðlangar
kannski til að fara út í samband jafn-
vel þótt þú vitir að það rnuni verða til
ógæfu. Ef þú hefur t.d. verið í sam-
bandi með giftum manni tvisvar sinn-
um, í guðanna bænum ekki gera það í
þriðja sinn. Að vera hjákona í eitt
16