Vikan


Vikan - 16.11.1999, Page 28

Vikan - 16.11.1999, Page 28
 rærið vel saman smjöri, sykri, eggi, möndlu- og vanilludropum. Hrærið hveiti og salti út í. Skipt 1 bolli smjör Þessar eru sérstaklega jólalegar og bráðna í munni. Sleppa má hnetunum ef vill. 1 bolli smjor 3/4 bolli flórsykur 1/2 tsk. salt. 1 tsk. vanilludropar 1 tsk. möndludropar 2 t/4 bolli liveiti 1/4 bolli saxaðar hnetur (má sleppa) 1/2 bolli rauð kirsuber Smjör, flórsykur, salt og vaniilu- og möndludrop- ar er allt hrært vcl saman. Bætið úl í hveiti, söxuðum hnetum og kirsuberjum. Gætið jress að hræra ekki of mikið el'tir að hveitið er komið út í. Mótið kúlur en gætið |ress að þær séu ekki of stórar. Bakið í u.þ.b. 15 mín á 175° C. Kælið kökurnar og hjúpið með eftirfarandi súkkulaði- blöndu sem brædd er yfir vatnsbaði. Súkkulaðihjúpur 300 g suðusúkkulaði 3 msk. smjör 1/2 bolli rjómi Þessar kökur er mjög jólalegar og gaman fyrir krakkana að útbúa þær með fullorðnum. Ameðan súkkulaðið er ekki harðnað á kökun- urn er toppurinn skreyttur með litlum bita af kirsuberi sem hefur verið þurrkað vel í eldhúspappír svo vökvi 1 bolli sigtaður flórsykur ið deigi í tvennt. Bætið rauða matarlitnum út í annan komist ekki í súkkulaðið. 1 egg helminginn. Takið u.þ.b. 1 - 2 tsk. af deigi úr hvorum Geymist í kæliskáp. 11/2 tsk. möndludropar 1 tsk. vanilludropar 21/2 bolli hveiti 1 tsk. salt 1/2 tsk. rauður matarlitur. Vikan helmingi og rúllið í litlar lengjur á hveiti- stráð borð (u.þ.b. 7-8 cm á lengd). Leggið lengjurnar hlið við hlið. Þrýstið aðeins sam- an og fléttið lengjurnar saman. Setjið á bök- unarplötu með bökunarpappír og snúið að- eins niður toppnum á lengjunni til að útbúa staf. Bakið u.þ.b. 9 mín á 175°C eða þar til ljósbrúnt.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.