Vikan


Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 21

Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 21
Myndir: Hreinn Hreinsson ióhannsdóttir matgæðingur og kökuáhugakona, annar eigandí Sólon íslandus, Bankastrætí. Það er mjög auð- velt að út- búa þessar kökur og tilvalið fyr- ir krakkana að gera það. 1/2 bolli smjör 1 bolli heilliveitikex (helst í rauðum pökkum frá Mcvities) 1 bolli kókósmjöl 200-300 g saxað suðusúkkulaði 200-300 g karameUudropar (butterscotch) fœst í Nýkaupum 1 bolli saxaðar valhnetur 1 dós mjólk (condensed milk) Bræðið smjörið í kökuformi (24 sm x 33 sm) ath! verður að vera þessi stærð. Myljið heilhveitikex og stráið kexinu yfir bráðið smjörið. Síðan er kókosmjöli stráð yfir kexið. Því næst er söxuðu suðusúkkulaði stráð yfir (það fást einnig súkkulaðidropar frá Mónu sem upplagt er að nota í þessa uppskrift), þá butterscotchdropum og þar næst söxuðum valhnetum stráð yfir. Að lokum er einni dós af mjólk (condensed mjólk sem fæst í Kryddkofanum á horni Njálsgötu og Rauðarárstígs í Rvk) smurt yfir. Bakað í u.þ.b. 20 -25 mín. á 175°C. Gætið þess vel að ofbaka ekki því þá verða kökurnar of þurrar. Skerið í litla bita þannig að úr þessu verði 48 litlar kökur. Geymist best í frysti, en allt í lagi að geyma þær 2-3 vikur í kælisskáp. Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.