Vikan


Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 54

Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 54
Það er Halla Sif Ævarsdóttir á Akureyri sem gefur upg- skriftina að pessari girnilegu tertu sem hef ur fengið nafnið Rolo terta. Tertan er tilvalin við ýmis tækifæri og hægt er að mæla með henni sem eftirrétti. ríÍHÍiwTT™ Marengs: 4 eggjahvítur 2 dl sykur 1 dl púðursykur 2-3 bollar Rice Crispies Eggjahvítur, púðursykur og sykur er þeytt saman þar til blandan verður stíf, létt og ljós. Rice Crispies er hrært varlega saman við blönduna. Tveir hringir eru búnir til á smjörpappír, 22- 23 sm í þvermál, marengsin- um smurt í hringina og botnarnir bakaðir í 50-60 mínútur við 130 gráðu hita. Fylling: 5 dl þeyttur rjómi (gott að setja nokkra vanilludropa út í liann) 170 g bláber 250 g jarðarber Berin eru skorin niður og þeim hrært út í þeyttan rjómann. Hann er síðan settur á milli botnanna þeg- ar þeir eru orðnir vel kaldir. Rolo-krem 3 pakkar af Rolo 50 g suðusúkkulaði dálítill rjómi til þynningar Suðusúkkulaði er brætt í vatnsbaði ásamt Rolo. Þetta tvennt er hrært vel saman og þynnt með örlitlum rjóma. Rolo kreminu er síðan hellt yfir marengsinn og það látið leka niður með hliðunum. Kakan er skreytt með blá- berjum og jarðarberjum. Súkkulaðikaka bakarans Andrés Magnússon bakari er einn af eigendum Bakarís- ins við Brúna á Akureyri. Hann gefur uppskrift að góm- sætri en einfaldri súkkulaðiköku með Toblerone ívafi sem hann galdraði fram. Botnar 150 g brœtt súkkulaði 150 g brœtt smjör, má alls ekki verða ofheitt 200gsykur 150gegg 100 gheslihnetur 60 g Kornax K1 hveiti 20 g brauðmylsna Toblerone krem 300 g Toblerone 120 g rjómi Sykurinn er settur í pott og bræddu smjöri blandað saman við. Þá eru eggin hrærð rólega út í sykur- blönduna og loks bræddu súkkulaðinu. Þessu er blandað vel saman áður en þurrefnin eru sett í pottinn og deigið hrært saman í höndunum. Úr deiginu verða tveir 22 sm botnar sem bakaðir eru á 180 gráðu hita. Þar sem mikið súkkulaði er í botnunum þarf að fylgjast vel með þeim eftir 15 til 20 mínútur og ráðlegast er að taka botnana fyrr út en seinna, þ.e. betra er að hafa þá að- eins of lítið bakaða en of mikið. Það kemur ekki að sök. Þegar botnarnir eru orðnir kaldir er örlitlu af Grand Marnier hellt yfir þá, eða einhverjum ávaxtasafa, og á milli þeirra er settur þeyttur rjómi með banönum og vanillusykri. (Það er ým- islegt sem passar vel milli botnanna). Að þessu loknu er kakan sléttuð vel með hliðunum og hún sett í frysti yfir nótt. Við það er auð- veldara að setja kremið á hana sem er gert úr vel volg- um rjóma og bræddu Toblerone súkkulaði sem er látið blandast vel saman. Tekið skal fram að kakan geymist vel ófrosin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.