Vikan


Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 26

Vikan - 16.11.1999, Blaðsíða 26
Þetta brauð er einstak- lega gott með kaffinu, eitt og sér eða á hlað- borðinu með sætu kök- unum. Það er ekki of sætt og mjög auðvelt að útbúa. Gott með íslensku smjöri en rjómaostur blandaður með sultu og kókosmjöli er líka frá- bært viðbit. Þetta brauð er góð tilbreyting frá döðlu- og kryddbrauðum og tilvalið að eiga í fryst- inum fyrir hátíðisdagana Vikan bolli hveiti 2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. sódaduft 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. engifer 1/8 tsk. múskat 1 bolli muldar valhnetur 1 bolli sykur 1/2 bolli olía 2egg 2 msk. rifinn appelsínubörkur 1 bolli riftnn kúrbítur (einn lítill) ekki afhýddur. Blandið saman hveiti, lyftidufti, sódadufti, salli, engifer, múskati og hnetum. Hrærið saman sykri, olíu, eggjum og appel- sínuberki í stórri skál. Kúr- bítur hrærður saman við með sleif og síðan þurrefnin. Hrærið aðeins þar til ekki sést í hveiti lengur. Bakið í litlu formkökumóti í u.þ.b. 45-50 mín. á 175°C . Ef brauðið dökknar of mikið en er ekki fullbakað þá er hægt að setja álpappír yfir síðustu 10 mín. Ef vill má strá flórsykri yfir brauðið á meðan það er heitt. Spariuiðbit: 200 g rjómaostur 2 msk. aprikósu- eða ananassulta 1/3 bolli kókosmjöl Blandið vel saman osti og sultu og bœtið síðan kókosmjöli út í. Kœlið áður en þetta er borið fram með brauðinu. Þetta er mjög gott viðbit en til tilbreytingar má bæta í það 1/8 tsk. af anísfræjum eða trönuberjasultu (Cranberry Jam fæst í versluninni Pipar og Salt á Klapparstíg) í staðinn fyr- ir apríkósu- eða ananassultuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.