Vikan


Vikan - 16.11.1999, Síða 26

Vikan - 16.11.1999, Síða 26
Þetta brauð er einstak- lega gott með kaffinu, eitt og sér eða á hlað- borðinu með sætu kök- unum. Það er ekki of sætt og mjög auðvelt að útbúa. Gott með íslensku smjöri en rjómaostur blandaður með sultu og kókosmjöli er líka frá- bært viðbit. Þetta brauð er góð tilbreyting frá döðlu- og kryddbrauðum og tilvalið að eiga í fryst- inum fyrir hátíðisdagana Vikan bolli hveiti 2 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. sódaduft 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. engifer 1/8 tsk. múskat 1 bolli muldar valhnetur 1 bolli sykur 1/2 bolli olía 2egg 2 msk. rifinn appelsínubörkur 1 bolli riftnn kúrbítur (einn lítill) ekki afhýddur. Blandið saman hveiti, lyftidufti, sódadufti, salli, engifer, múskati og hnetum. Hrærið saman sykri, olíu, eggjum og appel- sínuberki í stórri skál. Kúr- bítur hrærður saman við með sleif og síðan þurrefnin. Hrærið aðeins þar til ekki sést í hveiti lengur. Bakið í litlu formkökumóti í u.þ.b. 45-50 mín. á 175°C . Ef brauðið dökknar of mikið en er ekki fullbakað þá er hægt að setja álpappír yfir síðustu 10 mín. Ef vill má strá flórsykri yfir brauðið á meðan það er heitt. Spariuiðbit: 200 g rjómaostur 2 msk. aprikósu- eða ananassulta 1/3 bolli kókosmjöl Blandið vel saman osti og sultu og bœtið síðan kókosmjöli út í. Kœlið áður en þetta er borið fram með brauðinu. Þetta er mjög gott viðbit en til tilbreytingar má bæta í það 1/8 tsk. af anísfræjum eða trönuberjasultu (Cranberry Jam fæst í versluninni Pipar og Salt á Klapparstíg) í staðinn fyr- ir apríkósu- eða ananassultuna.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.