Vikan


Vikan - 16.11.1999, Side 21

Vikan - 16.11.1999, Side 21
Myndir: Hreinn Hreinsson ióhannsdóttir matgæðingur og kökuáhugakona, annar eigandí Sólon íslandus, Bankastrætí. Það er mjög auð- velt að út- búa þessar kökur og tilvalið fyr- ir krakkana að gera það. 1/2 bolli smjör 1 bolli heilliveitikex (helst í rauðum pökkum frá Mcvities) 1 bolli kókósmjöl 200-300 g saxað suðusúkkulaði 200-300 g karameUudropar (butterscotch) fœst í Nýkaupum 1 bolli saxaðar valhnetur 1 dós mjólk (condensed milk) Bræðið smjörið í kökuformi (24 sm x 33 sm) ath! verður að vera þessi stærð. Myljið heilhveitikex og stráið kexinu yfir bráðið smjörið. Síðan er kókosmjöli stráð yfir kexið. Því næst er söxuðu suðusúkkulaði stráð yfir (það fást einnig súkkulaðidropar frá Mónu sem upplagt er að nota í þessa uppskrift), þá butterscotchdropum og þar næst söxuðum valhnetum stráð yfir. Að lokum er einni dós af mjólk (condensed mjólk sem fæst í Kryddkofanum á horni Njálsgötu og Rauðarárstígs í Rvk) smurt yfir. Bakað í u.þ.b. 20 -25 mín. á 175°C. Gætið þess vel að ofbaka ekki því þá verða kökurnar of þurrar. Skerið í litla bita þannig að úr þessu verði 48 litlar kökur. Geymist best í frysti, en allt í lagi að geyma þær 2-3 vikur í kælisskáp. Vikan

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.