Vikan


Vikan - 16.11.1999, Síða 14

Vikan - 16.11.1999, Síða 14
FYRIR: Ásdís þarfnast algerrar upplyfting- ar, jafnt andlitið, hárið sem klæða- burðurinn. Hárið er algerlega stíl- laust og andlitið þarfnast litar. Hér er Hildur Pétursdóttir í Lokkasmiðjunni búin að klippa Ásdísi stutt í mjúka tjásu- línu. Hún er komin með stuttan þvertopp og búið er að setja í hana strípur í mjúkum litum. Ásdís er í Ijósdrappaðri hettupeysu. Þessi litur passar Ásdísi vel með dökk- bláa litnum í gallajakkanum. Guðrún notaði gyllta og brúna tóna í andlit Ásdísar því þeir klæða hana einstaklega vel. Hún byrjaði á að bera svokallaðan hyljara undir augun en notaði síðan léttan, fljótandi farða og púður yfir. Varaliturinn er brúnórans og með gylltum tón sem klæðir Ásdísi svo vel. Umsjón: Bogi Sigurður Eggertsson, hársnyrtir á Pílus Förðun: Guðrún Pétursdóttir, snyrtistofunni Fatimu Hár: Hildur Pétursdóttir í Lokkasmiðjunni Fyrirsæta: Ásdís Bergþórsdóttir Fatnaður: Verslunin Anas í Firðinum 14 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.