Vikan


Vikan - 16.11.1999, Page 15

Vikan - 16.11.1999, Page 15
Hér er Ásdís komin í beinar buxur úr léttu og þunnu efni Hún er í hálfsíðum kjól yfir. Kjóllinn er með klaufar í hliðun um, þannig að hann liggur laus niður með líkamanum. Asdís er nýbúin að eignast barn og er enn með svolítinn maga og læri sem auðvelt er að hylja á þennan hátt. Gallajakkinn passar vel við þessa sam setningu, Ásdís er fín í þessum fötum þótt þau séu kannski ekki hönnuð sem sparifatnaður. Ásdís komin í fremur stuttar síð- buxur með beinu sniði og stíg- vél innan undir. Við buxurnar valdi Bogi vandaða kasmírullar- peysu. Grár litur peysunnar býð- ur upp á að Ásdís noti Ijósari lit við andlitið og þess vegna er hún með Ijósan trefil. Ásdís er hér komin í hettukjól samkvæmt nýjustu tísku. Kjóllinn er með stórum kraga sem hægt er að rúlla niður og gera margt skemmtilegt við. Við kjólinn er hún komin í svartan jakka úr gervileðri. Ásdís þolir vel að ganga í svörtu og sérstaklega Vikan 15

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.